Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Page 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Page 57
Hringsól um braggahverfib — Já ég fékk brons í kringlunni. — Brons? Hver vann? — Einhver ballettdansari. Getur ekkert. En kúlan er eftir. — Helduraðú vinnir? — Vinni! Hah! Hahah! Komiði þarna á eftir og ég skal sýnykkur hvernig á að setja heimsmet! — Nau, nau, heinnsmet ma-ur! — Jæja strákar, látiði mig fá Vísi, þú skrifar hann hjá mér Grjóni. Undir vegg gömlu vörugeymslunnar lágu garðyrkjumenn og verkakallar sem voru að vinna við lóðina hjá Rafmagnsveitublokk- inni, Grjóni seldi þeim fjögur blöð. Svo komu þeir við hjá mjólkurbúðinni og seldu nokkur blöð í viðbót. Þeir litu inn í Tommabúð þarsem Tommi gamli var að sortera appelsínur og í skínandi skapi enda svaka stuð á finnsku harmonikkusnillingunum í útvarpinu. Þeir létu hann fá blaðið og sýndu honum myndina af Hreggviði. — Heldurðu að hann vinni kúluna pabbi? — Hann ætti ekki að vera í vandræðum með það Baddi minn, hann er eini keppandinn! hehe. Tæja piltar, hérna fáið þið fimmkall fyrir blaðið! Fimmkall fyrir blaðið, af því tilefni hlupu þeir aftur út í mjólkur- búð og keyptu sér pinnaís. Þeir héngu frammá afgreiðsluborðið meðan þeir átu ísinn og spjölluðu við afgreiðslukonurnar, það voru tvær varalitaðar stelpur á táningsaldri með hárlagningu og naglalakk, þær léttklæmdust við strákana og töluðu við þá einsog óreynd smábörn en þeir urðu ægilega stórir og bráðir og kölluðu þær píkur og klobba og gerðu brjóst brjóst læri læri tækifæri og þær hlógu og flissuðu og hristu hausana yfirsig hneykslaðar á talsmáta unglinganna nútildags og önnur þeirra var úr sveit og spurði, — hvernig er það strákar, eruð þið komnir með hvolpavit? Húsmæður úr blokkunum sem komu eftir mjólk keyptu nokkur blöð af Grjóna sem var orðinn svo hlaðinn af gylltum krónupening- um að hann klingdi í hverju spori. Hann taldi blöðin í pokanum þegar hann kom út og það voru 36 eftir, hann sem átti að bera út 43. ★ 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.