Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Side 71
Hringsól um braggahverfiö Tildæmis hún Karólína spákona, forspá fróð og gagnmerk sóma- kona . . . Nokkrir réttsýnir menn gripu hér í taumana og stoppuðu þessar deilur sem engum tilgangi þjónuðu. Þeir sögðu að líta mætti á málin frá báðum hliðum, annarsvegar var það staðreynd sem ekki væri hægt að neita að sambúðin við fólkið í braggahverfinu var svo erfið að óþolandi yrði að kallast, að íbúarnir gætu ekki fengið að vera í friði með eigur sínar og verðmæti, svo og þessi stanslausi kolamökk- ur sem gerði fólki ókleift að opna glugga eða njóta sólarinnar á góðviðrisdögum, að hinu leytinu skyldu menn fara varlega í að fordæma alfarið íbúa braggahverfisins, margir ættu þar við kröpp kjör að búa og innanum leyndist upplýst sómafólk, einsog hann Tómas verslunarrekandi og æskulýðsfrömuður, og þá ekki síður hún Karó- lína eiginkona hans. Niðurstaða umræðunnar varð sú að sendinefnd skyldi fara úr blokkinni til viðræðna við Karólínu og Tómas, reynt skyldi að komast að einhverju samkomulagi sem bætt gæti sambúð íbúa blokk- arinnar og braggahverfisins. Þeir sem gerðir voru út af örkinni voru gjaldkeri Þjóðleikhússins og rithöfundur sem getið hafði sér gott orð fyrir samningu sögulegra leikrita í þjóðlegum stíl. ★ Þegar félagarnir voru búnir að bera út var Grjóni með úttroðna buxnavasana af gylltum krónupeningum. Þeir ákváðu að labba út í kaupfélag og gera sér glaðan dag. I kaupfélaginu var verið að taka upp sendingu af vínberjum, það var rándýr munaðarvara sem sárasjaldan hafði borist til landsins. Strákarnir höfðu aldrei smakkað vínber, en þeim fannst nafnið spennandi og keyptu sér fullan stóran pappírspoka af þessu góðgæti, svo fóru þeir út og settust á stéttina til að gæða sér á berjunum. I hlað renndi gamall moldugur landbúnaðarjeppi með aftanívagni. Bóndinn snaraði sér inní búðina eftir neftóbaki, en nokkrir sveitalegir krakkar flöttu á meðan nefin á rúðunum útí bíl. Strákunum fannst ekkert varið í þessi ber, þegar þeir voru búnir að stinga uppí sig fimm stykkjum hvor höfðu þeir ekki lyst á að éta mikið meira. Þeir löbbuðu að bílnum og buðu sveitakrökkunum, þau 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.