Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 73
Hringsól um braggahverfið tala við fólk, en Tommi girti sig. Hann rak líka mikið við en var svo siðaður að hann lét ekki á því bera, heldur hóstaði alltaf um leið einsog til að yfirgnæfa prumpið. Okhöhhö-brrr! Þegar Baddi kom inní eldhúsið með rófurnar stóðu sendinefndar- mennirnir tveir úr Listamannablokkinni hálfvandræðalegir og horfðu á Tomma girða sig. Líklega hefur gamli maðurinn verið með einhverjar meltingartruflanir því hann hóstaði líka ótt og títt þessum bakraddaða hósta. Þeir voru að reyna að tala saman um eitthvað vandamál en þarsem listamennirnir notuðu háfleygt málfar og renndu einsog í stórsvigi framhjá öllu sem snerti kjarna málsins virtist ekki myndast almennilegt samband; ekki fyrren Lína tók málin í sínar hendur, hún upphóf orðaflaum um vandræði fyrr og nú sem upphæfust af myrkrinu í sálum manna, og óskunda framinn af draugum og illum öndum, þetta kryddaði hún dæmisögum úr eigin reynslu og ættar sinnar og listamennirnir hlustuðu hugfangnir og ruglaðir og steingleymdu erindinu og vissu ekki af sér fyrren gamla konan var búin að kveðja þá og þeir voru búnir að þakka báðum hjónunum hjartanlega fyrir sig með handabandi þó að þeim hafi ekki einu sinni verið boðið sæti meðan þeir stóðu við, hvað þá meira, þeir komust ekki til sjálfs sín fyrren á leiðinni heim, þegar gjaldkeri Þjóðleikhússins fór að hafa áhyggjur af hvað hann ætti að segja hinum íbúum blokkarinnar um þessar samningaviðræður, en leikrita- höfundurinn var léttari í skapi og hugsaði með sér að kellingin þessi gæti aldeilis miðlað honum efni og hugmyndum og einhverntíma skyldi hann heimsækja hana aftur og þá með pappír og blýant eða þó allra helst stálþráðartæki. ★ Það var talað um ógilda heimsmetið við eldhúsborðið. Tommi sagð- ist alltaf hafa vitað að ekki stigi hann Hreggviður í vitið, en að manngrýlan skyldi ímynda sér að einhver fengist til að trúa því að hann, slúbbertinn sem lengst hefur slefað uppí sextán metra færi allt í einu að þeyta kúlunni framundir nítján, það tæki út yfir allt! Heims- metið, sem einhver kani á er 18,12! Að hugsa sér tröllið! Nú yrði þetta skinn dæmt í æfilangt keppnisbann útá heimskuna í sér. Strákarnir gátu ekki um annað hugsað en þetta atvik, þegar rökkva 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.