Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Síða 82
Tímarit Máls og menningar Of course woraen can write, but I think they have fallen into the trap of publicity. Especially here in Iceland, it is nothing more than a kind of true confession which in the U.S.A. is regarded as rather low grade literature; but now literary standards are declining and one begins to consider confessions as literature which they are not. I am afraid that most of our Icelandic women writers now write in a rather sentimental way and use all of the usual clichés. Síðan fræðir hann erlenda lesendur á því hvernig íslenskir kvenrithöfund- ar fari að því að koma sér áfram. Þær reyna að fá einhverja kvennahreyfingu og/eða stjórnmálaflokk til að styðja sig. Oft fara þær úr einum flokknum í annan og úr einni hreyfingunni í aðra, og á þennan hátt ná þær í alla styrkina og eignast marga vini. Ymsum hefði kannski þótt ástæða til að spyrja nánar út í þessar alvarlegu staðhæfingar, t.a.m. með því að biðja um einhver rök fyrir þeim, en spyrillinn lætur þetta gott heita og fer að tala um annað. Það gegnir raunar furðu að nokkur með jafnaugljósa vanþekkingu á íslenskum samtímabókmenntum og Dr. Evelyn S. Firchow skuli hafa verið fengin til að hafa viðtöl fyrir þetta rit. Þessi vanþekking kemur fram í öllum viðtölunum og verður beinlínis pínleg í viðtalinu við ritstjórann sjálfan, sem hún ræðir við eins og hann sé einn mesti menningarpostuli Islands á þessari öld. Kenningar Guðbergs fá sem sagt að standa óáreittar sem viðurkennd skoðun, og þeim er heldur ekki mótmælt annars staðar í ritinu. Sú mynd sem Icelandic Writing Today gefur erlendum lesendum sínum af íslenskum kvenrithöfundum og íslenskum kvennabókmenntum samtímans er því þessi: 1. Konur geta auðvitað skrifað. 2. Þær skrifa játningar og sannar sögur. 3. Þær skrifa á væminn hátt. 4. Þær nota allar venjulegu klisjurnar. 5. Þær skrifa bókmenntir sem ekki þykja merkilegar í Bandaríkjunum. 6. Þær skrifa bókmenntir sem ekki eru bókmenntir. 7. Þær beita óheiðarlegum brögðum. 8. Þær fá alla styrkina. Þýdingarnar og meðferð texta I greininni „The Writer in a Small Language Community“, sem kom í The Times Literary Supplement 25. sept. 1969, ræðir Halldór Laxness um stöðu rithöfundar í litlu málsamfélagi og segir þar m.a.: 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.