Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 121
Bókmenntaviðhorf sósíalista ritstörfum en karlar. Þetta er líklega að breytast á Islandi einsog annarsstað- ar, búast má við að þær leiti þangað í stórum stíl, einsog í myndlistina fyrir nokkrum árum. Eg er fullur eftirvæntingar, því auðvitað miðla þær að einhverju leyti öðru en því sem mest hefur borið á, ef þær koma á ritvöllinn úr ýmsum þjóðfélagshópum. Mótstaðan er sjálfsagt mikil, og erfiðar hefðir við að glíma. Þetta verður hikandi leit, tilraunir og fálm, einsog hjá öllum byrjendum í listsköpun. Þar getur rækileg greining, svosem ég hefi reynt að lýsa hér, komið að miklu gagni. Hinsvegar get ég varla ímyndað mér verra veganesti fyrir slíka hreyfingu en þá, að vibnrkennt forystufólk í kvennahreyfingunni leggi línuna: Þú mátt ekki gera þetta, þú átt að gera hitt hinsegin, öll eigið þið að stefna að þessu marki sem ég tiltek. Lyon, 13. jan. 1982. Birting þessarar greinar hefur dregist í eitt ár. Játar höfundur á sig nokkra sök á því, en ritstjórn suma. 1) Karl Marx: „Debatten úber die Pressfreiheit.“ (1842) M/E: Werke 1, bls. 71. Berlin 1964. Sama bókmenntaviðhorf höfðu þeir Engels alla tíð, en hér er ekki rúm tilað rekja það. 2) Sjá t.d. Trotskí: Bókmenntir og bylting (1924, til í vasabrotsútgáfum á ýmsum málum). Þar eru einna best rökstudd sjónarmið þessarar greinar. 3) Sjá um þetta nánar bók Guðmundar G. Hagalíns: Gróður og sandfok, Rvk 1943, einkum bls. 10—38 og 170—176. Ég er auðvitað ekki að skrifa undir hvert orð í bókinni þótt ég vitni í hana. 4) Walter Benjamin: „Höfundurinn sem framleiðandi." TMM 4 1982. 5) Þessi greining hlýtur að vera breytileg eftir þörfum fólks hverju sinni, en aðalatriðið er að nálgast verkið sjálft. Til frekari skýringar vil ég benda á eitt albesta dæmi sem ég þekki á íslensku. Það eru útvarpserindi eftir Kristin E. Andrésson frá 1934—5: „Utsær Einars Benediktssonar" og „Einar Bene- diktsson sjötugur“. Birt í ritgerðasafni Kristins: Um íslenskar bókmenntir I, Rvk 1976, bls. 95-111 og 45- 58. 6) Ég hefi aðeins lesið 3. bindi endurminninga Christian Kampmanns, en sjaldan séð aðra eins egómaníu. Maðurinn talar ekki um annað en lítil- vægustu hugrenningar og tilfinningar sjálfs sín. Og þetta nefna þau DÞ sem dæmi um baráttubókmenntir! (bls. 320—21). 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.