Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 7
Yfirlit yfir framgang portúgalskrar nútímaljóðagerðar I þessu yfirliti um framgang nútímaljóðlistar í Portúgal leyfi ég mér að éta upp eftir öðrum að hún hafi hafist með hinum svonefnda saudosismo,' þeirri angurstefnu sem kennd er við ljóðskáldið Teixeira de Pascoais (1877— 1950). Angurværðin er hugarástand sem er hins vegar talið vera einkennandi fyrir portúgalska þjóðarsál, hún er óljós þrá eftir einhverju þekktu eða óþekktu og tengd missi. Ef til vill var hún undirrót siglinga portúgala á tímum landafundanna, ástæðan fyrir ásókn þeirra á hafið og nýlendustefnu þeirra og hvað þeir gerast gjarna útflytjendur og hvernig þeir hafa þolað einræði áratugum saman, með angri og værð. En stefnan sem bókmenntalegt fyrirbrigði er með ýmsum hætti síðbúin evrópsk rómantík og leifar af hinum andlegu hræringum sem fylgdu í kjölfar hennar, svo sem nýklassíkin, ungmennafélagsandinn, fríkirkjustefnan og andatrúin. I öllu þessu leynist angi af þjóðerniskennd og eldmóði, upphafningu fortíðarinnar og fasisma. I listum er þráin ekki raunveruleg heldur ósönn og í listrænum tælandi búningi. Hún er flúruð og færð í litríka og leikræna kvöl. Þetta er fagurfræði blönduð dulhyggju. Með tæknibrögðum listarinnar og innihaldi og hljómi orðanna rótar skáldið upp móðurmoldinni við rætur þjóðlífsins, í fortíð sögunnar, og hefur upp fund sinn móti sólarlaginu eða árroðanum. Skáldin gera þetta ýmist, og stjórnmálamenn líka, eftir því hvort hinn andlegi magi þeirra er orðinn mettur og þarfnast þess að breyta um fæðu. Fæðan verður þá gagnstæð hinni sem fyrir var í stjórnmála- eða listamaganum, í lokin. En þó er nærst á blandaðri fæðu eitthvert stutt skeið eftir byltingarnar. Innsæi hefur skipt meira máli í portúgalskri ljóðlist en hlutlaus íhugun eða hróp vígorða. Skáldin, sem koma úr stétt menntafólks, eru öguð í hugsun og byggja á hefðum — hugsunin er þá byltingargjörn, samkvæm latneskum anda — en framlag eðlis sjálfra þeirra er að lifa sig inn í atburðina og gæða þá ljóðrænum tón og kliðmjúkum blæ. 1 saudade er illþýðanlegt orð en er nátengt trega, angurværð, söknuði eða jafnvel sefasýki. 477
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.