Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 92
Tímarit Máls og menningar löngun til mennta. Hann starfaði í þrjú ár við söfnun gúmíkvoðu í frumskóginum og fór þá að skálda framhaldssögur urn Grábuga morðingja. Seinna komst hann á skip sem sigldi um stórfljódn og flæktist inn í stofnun dagblaðs. Eftir það stofnaði hann annað og skrifaði framhaldssögur í það um Sál Ijósalands og Ránið (1918). Skáldið Castro var sjálfmenntaður og las með óskipulögðum hætti allt sem komst í hendur hans af prentuðu máli, að hætti rithöfunda, en hnoðaði úr hinu ýmislega efni bækur, misjafnlega vel færðar í stílinn. A meðan hann lifði hlaut hann fremur slæma dóma hjá menntuðum gagnrýnendum einkum fyrir að hann sleppti óákveðna greininum til að gera frásöguna óljósari eða ljóðrænni. Þetta fór í taugarnar á bókmenntafólki sem sá ekki gildi skáldskaparins fyrir skorti á greininum. Svo skipti frásagan um tíð, sem þótti óþolandi. Engu að síður varð rithöfundurinn vinsæll meðal lesenda og erlendis. Þá sögðu gagnrýnendur úr háskólunum, að hann batnaði í þýðingum. Nú hefur Castro legið í tíu ár i gröf sinni en það virðist ganga í háskólaarf þetta með óákveðna greininn og að skáldið gerði ekki stóran mun á beinni og óbeinni ræðu, persónurnar „týndust". Nítján ára sneri Castro heim til ættlandsins, jafn snauður og hann hafði farið en reynslunni ríkari. Hann iifði á því að skrifa blaðamat í dagblöð. I hjáverkum skrifaði hann ritgerðir um margvíslegt efni sem hann gaf út í bók árið 1922. En 1928 kemur út fyrsta stóra skáldsaga hans, Emigrantes, Utflytjendur, og tveimur árum síðar A selva (Frumskógurinn). Hann öðlast persónulegan þroska og fer að ferðast um landið, líkt og Laxness, að kynna sér aðstæður fyrir nýjar skáldsögur sem hann lætur fjalla um bændur. Og þeir sem lesa og hafa komið á sögusviðið kannast við hvern hól. Skáldið hefur viðað að sér ótrúlega miklu efni og raðað því saman á svo réttan hátt að ritrýnendur finna ekki að neinu: steinarnir voru á sama stað og þeir voru í veruleikanum. Þetta á einkum við skáldsöguna Terra fria (1934) Köld jörð. Með bókinni Ala e a neve (1947) Ullin og snjórinn nær skáldskapur Castros hámarki, ef hámark skáldsagna er það að verkin öðlist jafnvægi, að jafnt beggja verði af mannlífi og náttúrunni. I bókinni A curva da estrada (1950) Bugða á veginum fjallar hann um samvisku gamals sósíalista á Spáni, á árunum fyrir borgarastríðið, sem finnst hann fjarlægjast stöðugt upphaflegt takmark og hugsjónir, vegna ytri þrýstings, svo nærri liggur að hann snúist á sveif með falangistum. En hann afsalar sér völdum án þess að svíkja vini sína. Sagan hér er byggð á sönnum atburðum, um meðferð spænsku lýðveldisstjórnarinnar á bændum sem bjuggu í samfélögum stjórnleysingja. Þau voru afar útbreidd um allan Spán og hötuð af borgaralegum frjálshyggjumönnum, kommúnistum og fasistum. Þegar borgarastríðið braust út var fyrsta verk lýðveldis- sinna að brjóta þau niður, og meira hugsað um það en að berjast gegn fasistunum sem þeir urðu síðan að súpa seyðið af. Bókin A missiao (1954) Sendiförin er skrifuð þegar nýraunsæið hefur náð undir- tökum í verkum skáldsins. Þetta er stutt bók og vel sniðin og fjallar aðeins um eitt, siðferðilegt vandamál sem persónurnar verða að leysa, hver með sínum hætti, samvisku eða síngirni. Castro glataði aldrei sjálfsvirðingu sinni, fremur en sannur alþýðumaður, og hann flýði heldur ekki land undan Salazar. Hann dvaldi heima og stóð á sínu og lést árið sem byltingin var gerð, 1974. 562 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.