Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 130
Tímarit Máls og menningar veginn um 1920 (sem riitengslafræðing- ur mundi e. t. v. leggja áherslu á) né heldur í því að skáldið unni ömmu sinni og tengdi kannski við hana manngildis- skoðun taóismans (sem ævisagnaritari mundi e. t. v. beina sjónum að). Höfuð- máli skiptir hins vegar að taóisminn varð valkostur skáldsins frammi fyrir kröf- unni um skefjalausa pólitíska baráttu. Þessi taóismi varð ofaná um margra ára skeið og ól af sér það sem flestir túlkuðu sem áhugaleysi um málefni samfélagsins, — ef til vill ranglega. Maður kemst nær skilningi á taóisma Halldórs Laxness með því að leita svara í stjórnmálaþróun á Islandi heldur en með því að leita þeirra í Kína. Sósíalismi í ritdómi sínum segir PH að maður missi „hinnar díalektísku spennu“ í greiningu minni á hugmyndafræði Al- þýðubókarinnar. Það tel ég að stafi að- eins af skilningsleysi hans. í greiningu minni kemur einmitt glöggt fram hve sósíalismi Alþýðubókarinnar er mót- sagnafullur og margslunginn. Það er nú kannski einmitt inntakið í greiningunni. Og henni er stefnt til höfuðs útþynntum skilningi á bókinni, t. d. þeim skilningi að hún boði ekki ákveðna tegund sósíal- isma heldur sósíalismd«« (sbr. andmæli við skilningi mínum er birtust í Neista 24/1 1983). Vonandi hefur umfjöllun mín leitt einhverjum fyrir sjónir að fleiri hliðar eru á sósíalisma millistríðsáranna en barnatrúin segir til um. í lok ritdóms síns segir Hallberg að í Upphafi mannúðarstefnu virðist HKL vera kominn langt frá sósíalisma Alþýðu- bókarinnar, en í rauninni hafi trúin á Manninn alltaf verið lífsviðhorf hans. PH leggur þannig áherslu á það sem ekki hefur breyst í lífsviðhorfi skáldsins, en missir kannski sjónar á hinu sem breyttist. En Halldór Laxness stóð ekki alltaf í sömu sporunum. Aratuginn eftir út- komu Skáldatíma átti hann vart samleið með baráttumönnum sósíalisma hér- lendis, — svo mikið er víst. Hallberg bætir engu við fróðleik okkar á þessu sviði þegar hann lætur sem stjórnmálahugmyndir skáldsins hafi að- eins verið einhver almenn ást á mann- inum. Ofanrituð orð mín eru ætluð sem fram- hald á umræðu um skáldskap og menn- ingarvettvang millistríðsáranna, sem hér hefur komið fram að undanförnu. Vona ég að hún haldi áfram enn um sinn. Að lokum vil ég þakka andmælandan- um þann áhuga sem hann hefur sýnt á skrifum mínum undanfarin ár. Arm Sigurjónsson 600
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.