Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 22
Tímarit Máls og menningar að hann hafi treyst sér of vel, ætlað sjálfan sig öruggari bardagamann en hann var í raun og veru. Hann gerist sekur um ofdirfsku. Slíkt er einnig ofmetnaður.“17 III. Ef við kjósum að einfalda þennan ágreining til að létta okkur að hugsa um hann, þá held ég að við getum séð í honum tvenns konar andstæður. Annars vegar greinir menn á um orsakirnar til gerða sögupersóna, hvort þar ráði örlög eða frjáls vilji Hins vegar greinir menn á um mat á gerðum manna. Þar skilur á milli hvort menn leggja hátt mat á dyggðir eins og hetjuskap | í líúllæti stolt I \ virdingu fyrir lífi Nú hygg ég að finna megi vissan skyldleika með trú á örlög og háu mati á hetjuskap annars vegar, sömuleiðis með trú á frjálsan vilja og mætum á lítillæti. „Það er undarlegt, en engu síður margsannað af reynslunni, að trú á óumflýjanleg örlög deyfir ekki kjark manna, heldur stælir hann“, segir Sigurður Nordal.18 Ég hefði raunar tilhneigingu til að snúa þessu við, finnast sambandið milli örlagatrúar og hetjuskapar rökrétt en efast um að þess gæti mjög verulega í reyndinni. Ennfremur má líklega finna góð rök til þess að kenna hugtökin sem ég hef skipað til vinstri við heiðni en þau til hægri við kristni. Hér á landi er venjan að nota Eddukvæði til að rökstyðja þetta. Því ætla ég til tilbreytingar að benda á vitnisburð sem Peter Hallberg hefur notað. I Vitrunum heilagrar Birgittu hinnar sænsku segir frá því að hún gisti nótt eina á bæ og heyrði þar rödd sem sagði henni að heimafólk dýrkaði einhvers konar afguði og sækti ekki kirkju. Síðan tók röddin að segja Birgittu hvernig hún ætti að leiða þetta fólk á rétta braut, meðal annars átti hún að segja því að það væri ekki gæfan sem stýrði hlutunum heldur guð.19 Hér er skýr samtímaheimild frá miðri 14. öld um að þá tengdu Svíar örlagatrú við dýrkun annarra guða, það hefur verið litið á hana sem leif úr heiðni. Eg ætla annars ekki að dveljast frekar við trúarbrögð hér, enda er ég ekki sérstaklega að leita að niðurstöðu um hvort hugmyndir Islendingasagna eru heiðnar eða kristnar að ætt. Spurningin er hér einkum: Er hetjuskapur dáður eða fordæmdur í Islendingasögum? Er lesendum sagnanna ætlað að dást að fólki sem neitar að láta auðmýkja sig og flýja ofurefli? Eða standa gerðir þessa fólks í sögunum sem víti til varnaðar? Hér er vissulega erfitt að finna rök fyrir pottþéttum úrskurði. Alþekkt og 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.