Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 81
Islendingaþattir Hvað sem líður hlut þessarar hugmyndafræði í þróun íslenskra fornbók- mennta yfirleitt er augljóst að hún er meginatriði í þáttunum. Þeir hringsóla um spurninguna: hvernig er hægt að sanna manngildi sitt með því að öðlast konungshylli án þess að glata því um leið með konungsþjónkun. Þeir endurskapa í sífellu forna hugmyndafræði um samband höfðingja og ann- arra frjálsra manna. Nú er eðlilegt að spurt sé: hvernig horfðu Islendingaþættir við þeim sem ekki voru höfðingjar heldur þingmenn? Höfðu þeir þann tilgang einan að upphefja íslenska höfðingjastétt í eigin augum og fávísrar alþýðu? Ef svo væri mætti undarlegt heita að margar söguhetjur eru nánast ættlausir menn sem virðast eiga harla lítið undir sér hér úti. Þess vegna verður að gera ráð fyrir að hugmyndafræði þáttanna hafi verið engu miður virk meðal bænda- liðs en höfðingja, og hafi þá haft áhrif á hvernig þeir fyrrnefndu skildu samband sitt við höfðingjana. A því sviði hafa árekstrar hugsjónar og veruleika vafalítið blasað við öllum. Samkvæmt þjóðveldislögunum voru bændur frjálsir að því að segja sig í þing með hvaða goða sem var, þannig að samband þeirra átti einmitt að vera frjálst samband frjálsra manna sam- kvæmt hugmyndafræðinni sem lögin láta í ljós. En vitaskuld voru frelsi bændanna í raun þröngar skorður settar gagnvart voldugum og yfirgangs- sömum höfðingjum, eins og bæði íslendingasögur og sögurnar í Sturlungu leiða skýrt í ljós. Því var ekki vanþörf á bókmenntum sem gerðu mönnum bærilegra að lifa þær mótsagnir, sýndu þeim fram á að þeir væru í raun og veru frjálsir eða gætu verið það. Manngildishugmyndin, sem hér hefur verið gerð að umræðuefni, er í rauninni önnur hlið á sæmdarhugmyndinni, sem er kjarninn í hugmynda- fræði íslendingasagna. Freistandi er því að lokum að velta fyrir sér hug- myndafræðilegum venslum milli frásagnargerðar þáttanna og þeirrar frá- sagnargerðar sem mest fer fyrir í íslendingasögum, hefndamynstursins. Raunar þarf ekki að fara út fyrir þættina til að finna samanburðarefni. Ef litið er á Þorsteins þátt Stangarhöggs, þann sem er frumdæmi Anderssons um hefndamynstrið, kemur í ljós að þar er í raun og veru um að ræða alveg sama ferlið og í þáttunum um utanfarir. Þorsteinn er bóndi og lægra settur en andstæðingur hans Bjarni Brodd-Helgason, sem er höfðingi í héraðinu. Einvígi þeirra Bjarna og Þorsteins er prófraun sem lyktar með því að sættir takast og Þorsteinn gengur Bjarna á hönd, en báðir halda fullri sæmd. Sættirnar staðfesta því réttmæti höfðingjaveldisins, frelsi bændanna og manngildi Þorsteins allt í senn. Slíkar lausnir eru ekki til í deilum milli jafningja, eins og þegar tveir goðar eiga í hlut, ef sæmd annars hefur verið skert svo mjög að mannhefndir þurfi til að rétta hana, og í þessu felst hinn raunverulegi munur á Islendingasögum 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.