Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 93
Gltepur og refsing Þetta er sálfræðileg skýrsla um glæp og gerist á þessu ári. Ungur maður úr smáborgarastétt, sem hefur verið vikið úr háskóla, lifir í mikilli fátækt og fyrir sakir léttúðar og reikulla skoðana hefur hann látið undan nokkrum undarlegum og „ófullgerðum“ hugmyndum sem berast um í loftinu og hann ákveður að komast í einu stökki út úr afleitri stöðu sinni. Hann ákveður að drepa kerlingu eina, ekkju eftir skrifara, sem lánar peninga með okurvöxtum. Kcrlingin er heimsk, heyrnarlaus, sjúk, ágjörn og þrælar út yngri systur sinni sem er vinnukona hjá henni. „Hún er gagnslaus", „til hvers lifir hún“, „er hún nokkurri sál gagnleg?“ osfrv. — þessar spurningar villa um fyrir unga manninum. Hann ákveður að myrða hana og ræna til að gera hamingjusama móður sína, sem býr úti á landi, og bjarga systur sinni undan girndarásókn óðalsbónda eins sem hún er í vist hjá, til að ljúka námi, halda til útlanda og vera upp frá því heiðarlegur og skapstyrkur maður við uppfyllingu „mannúðarskyldu sinnar gagnvart mannkyninu". Og með því vill hann „bæta fyrir glæpinn" ef þá er ástæða til að kalla glæp það sem hann hefur gert heyrnarlausri, heimskri, illri og veikri kerlingu, sem veit ekki sjálf til hvers hún lifir á jörðunni og mundi kannski verða sjálfdauð eftir mánuð eða svo. Dostoévskí lýsir því svo, hvernig unga manninum tekst að framkvæma glæpinn fljótt og vel og næstum því mánuður líður og enginn grunur hefur fallið á hann: En óleysanlegar spurningar rísa upp gegn morðingjanum, tilfinningar sem hann hafði áður ekki hugboð um þjaka hjarta hans óboðnar. Sannleikur guðs, lögmál jarðlífsins sigra, og svo fer að hann neydist sjálfur til að gefa sig fram. Hann er neyddur til þess til þess að komast aftur til manna þó svo hann farist í þrælkunarbúð- um, sú tilfinning að vera slitinn frá mannfólkinu, sem hann fann fyrir strax og hann hafði framið glæpinn, hefur orðið honum óbærileg kvöl. Lögmál sannleikans og mannlegt eðli hafa sigrað, þau drápu sannfæringu hans, jafnvel án þess að hann snerist til andófs. Glæpamaðurinn ákveður sjálfur að taka á sig þjáningu til að afplána verknað sinn. Að lokum bætir Dostoévskí við athyglisverðum athugasemdum í þá veru, að hann sé ekki að spinna neitt upp, það efni sem hann hefur valið sér eigi sér djúpar rætur í samtíðinni. Hann svarar fyrirfram ásökunum um ýkjur og öfgar með tilvísun í síðustu fréttir — og því má skjóta hér inn, að rannsóknir á samtíð skáldsögunnar, ekki síst á ýmsum glæpamálum, taka undir við rithöfundinn sjálfan í þessu efni: Nokkur dæmi sem orðið hafa upp á síðkastið hafa sannfært mig um að söguefni mitt er alls ekki sérviskulegt né heldur það að morðinginn er þroskaður vel og hefur jafnvel góðar tilhneigingar. I fyrra heyrði ég í Moskvu um stúdent sem rekinn var úr háskólanum eftir málið fræga þar; hann ákvað að ræna póstinn og myrða póstmann. I blöðum okkar má finna mörg merki um óvenjulega ringulreið hugmynda, sem ýtir 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.