Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 116
Tímarit Máls og menningar rúðurnar, smaug fyrir horn í leit að glufu en gafst að lokum upp fyrir þessu volduga loftþétta þaki. (47) Og nokkrum línum neðar: Þrákelknislegir tilburðir sjávarins að komast á land voru jafnmáttvana og tilraunir vindhviðanna að þrengja sér inn í húsið. (47) I þýðingunni segir aðeins um vindinn að „han dengde mot rutene“ (34), og hefur orðinu „máttvana“ verið sleppt, líklega vegna þess að þýðandanum hefur þótt sögnin „dengje“ ná vel þessari tegund lamsturs. Það er þó ekki mergurinn málsins, heldur einmitt hliðstæða þessara tveggja náttúruafla og ímyndun konunnar um að hafa sigrast á þeim með því einu að loka þau úti. Þýðingin „like avmektige“ (34) um tilburði sjávarins á sér enga mállega samsvörun í því sem áður hefur verið sagt, og lýsingin á hugmyndum konunnar um máttvana náttúruna missir að miklu leyti marks. Einnig getur niðurfelling einstakra orða beinlínis valdið vondum mis- skilningi. Þegar konan sér í fyrsta skipti manninn í fjörunni út um gluggann hjá sér, segir: „Guð minn góður, hún sá ekki betur en hann væri líka burstaklipptur“ (102). I þýðingunni hefur orðið „líka“ fallið brott, og þar stendur því aðeins að „ho kunne ikkje anna sjá enn at han var börsteklipt“ (68). Hefur þetta að öllum líkindum villt um fyrir a. m. k. einum ritdómar- anna sem áður er getið, en í Morgenbladet 18. nóvember 1976 telur Odd Abrahamsen að hér sé um leigjandann sjálfan að ræða. Hann segir: „Efter- hvert glir leieboeren ut av selve huset. Men hun kan se ham gá hutrende nede pá stranden. Og hun se ham halvt skjult bak en tykk gardin.“ Mislestur Töluvert er um þá tegund þýðingarvillna sem kenna má beinum mislestri, og má í flestum tilvikum rekja hann til sænsku þýðingarinnar. Eftirfarandi dæmi skýra sig sjálf: Frumtextinn Sigurvissan í rödd hans var brydduð værukærð svefns og vellíðunar (46) Þau fylltu þyrst lungu sín af samlyndi og friði (66) Scenska þýðingin Segervissheten i hans röst, kryddad av sömn- igt och dásigt válbe- finnande (32)5) De fyllde först lung- orna med enighet och frid (46) Norska þýðingin Sigervissa i röysta hans var krydda med sövnig og dösig velvære (33) Dei fylte först lungene med semje og fred (46) 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.