Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 118
Tímarit Máls og menningar II. Hvað er góð þýðing? I sérstöku jólahefti sem Den norske bokklubben gaf út árið 1976 birtist viðtal við norska þýðandann Trygve Greiff, þar sem hann er spurður að því hvað hann telji góða þýðingu og hvaða hættur þýðanda beri að varast.6) Svör hans má draga saman í þrjú meginatriði. I fyrsta lagi má þýðandi aldrei treysta um of á sjálfan sig og þekkingu sína, og eitt af frumskilyrðunum er að hann kunni að slá upp í orðabók: — Det er farlig á stole for meget pá seg selv og sine kunnskaper. Man má hele tiden v*re mistenksom. Nár det f. eks. i en tysk tekst stár „nicht weniger als“, skulle man jo tro at de betydde „intet mindre enn“, men det korrekte er „alt annet enn“. Man kan ikke slá opp ofte nok, for selv om man kjenner seks máter á oversette et ord eller uttrykk pá, kan man i ordboken finne en syvende, som er bedre — eller kanskje den eneste riktige. í öðru lagi verður þýðandinn að gæta þess að vera trúr textanum og höfundinum: . . . hver forfatter har jo sin stemme. Den oversatte boken har ogsá en stemme. Og den skal ikke være oversetterens! Oversetteren má pröve á etterligne forfatterens stemme. Og det klarer han ikke hvis det er noe ved forfatterens temperament eller stemningsleie eller fantasi eller rytmefölelse eller humor eller patos som han ikke helt forstár, ikke kommer „pá innsiden" av. í þessu sambandi varar hann alveg sérstaklega við, að þýðandi blandi sjálfum sér inn í textann, trani sér fram: Da har han forbrutt seg mot forfatteren. Dessuten risikerer han á ödelegge noe av det fineste og sunneste ved oversetteryrket — anonymiteten, selvforglemmelsen, dette at det ikke er sine egne tanker og fölelser, sitt eget kjære sjeleliv han bringer til torvs. Á oversette er ingen ego-trip. . . I þriðja lagi verður þýðandi að kunna það sem Trygve Greiff kallar að lesa og skrifa. Hann verður að hafa skilið verkið áður en hann byrjar að þýða það, og hafa hæfileika til að endurskapa það á nýju skáldlegu máli. Til þess að geta það verður hann sífellt að framkalla fyrir sér veruleikann að baki orðanna, gera sér skýra mynd af því sem verið er að lýsa. I hverju þetta felst útskýrir hann svo nánar: 108 Det „bakenfor“ kan være noe fra den ytre virkelighet: et slagsmál, et landskap, en bygning — eller fra den indre: en tanke, en stemning, en innsikt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.