Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 125

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 125
Úrvinnsla orðanna Oft er minnst á fætur Péturs í sögunni, og þeir eru tveir, „Hann var alltaf svo þreyttur í fótunum eftir daginn" (26), segir í einum af fyrstu köflunum, og um leið að hann sé að hugsa um að láta malbika á sér iljarnar, báðar en ekki bara aðra. (En það kemur reyndar fyrir í setningu sem þýðingin hefur sleppt.) Þegar hann sest á rúmið sitt teygir hann úr „fótunum“ (26), nuddar á sér „kálfana“ (26), og „ristarnar“ (26) eða strýkur á sér „fæturna“ (82). Þegar svo annar fóturinn tekur að styttast fer Pétur að hugsa um að sækja um örorkustyrk, sem hann réttlætir fyrir konu sinni með því, að „í rauninni hefði hann átt að fá hann fyrir löngu, hann hefði alltaf slæmur í fótunum verið“ (111). Eins og ekkert sé eru þessi orð Péturs um fæturna þýdd með „vondt i foten hadde han alltid hatt“ (74), sem merkir að honum hafi alltaf verið illt í fætinum. Hér hefur þýðandi líklega verið búinn að gleyma því sem á undan var gengið, þótt skrítið að Pétur skuli vera að tala um fæturna á sér í fleirtölu, þar sem aðeins annar þeirra var að styttast, og viljað bæta um betur. Þegar konan í mikilvægu atriði sögunnar gengur að einum vegg stofunnar og leggur á hann „flata lófana“ (101), leggur hún í þýðingunni aðeins á hann „flate lóven“ (68), þ. e. annan lófann. A næstu blaðsíðu er þetta atvik rifjað upp, þegar konan tekur ósjálfrátt „að strjúka saman lófum“ (102) og finnur þar „hörku sem var í ætt við stein“ (102). A þessum stað er fleirtölunni að vísu haldið í þýðingunni, enda ómögulegt annað, en í staðinn hefur mynd- inni af lófunum alveg verið sleppt og hún látin „gni hendene mot einannan" (69). Myndirnar kallast því engan veginn á, og samband atriðanna tveggja verður næsta óljóst. Tvö nafnorð eiga sér fastan sess í vitund konunnar, draumurinn og dyrnar, hvort um sig sem eitt ákveðið fyrirbrigði. Þetta tapast að mjög miklu leyti í þýðingunni. Hvað eftir annað er minnst á drauminn, og hann er alltaf sá sami. Þess vegna kemur hann ekki fyrir nema í eintölu og í ákveðinni stöðu, þ. e. með ákveðnum greini, ábendingarfornafni eða eignarfalli. Ekki hefur þýðanda þó fundist ástæða til að halda sig við þessa ákveðnu mynd orðsins. „Fram- tíðardraumurinn um húsið“ (30) verður að „framtidsdraumar om huset“ (23), þ. e. að mörgum og óákveðnum draumum. Þegar hún í nýja húsinu byrjar á því „að sauma gluggatjöldin sem hún hafði svo oft séð fyrir sér í draumnum“ (107) er það þýtt með „som ho sa tidt hadde sett for seg i draume“ (71), þ. e. a. s. í draumi. Það sem konuna fyrst og fremst dreymir um er hús „með útidyrahurð og lás“ (30), og ganga „dyr“ eins og leiðarminni um alla bókina. Þessar dyr eru mjög ákveðið fyrirbrigði, þær eru annaðhvort útidyrnar á leiguíbúðinni, sem eru ólæstar, eða útidyrnar á einbýlishúsinu, sem konan læsir. Þótt svo 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.