Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 91
Hugleiðingar u.m horfna hókmenntagrein fram gamansagnaminni, en hún skýrði ekki frá því hvaðan þau væru runn- in, tengdi þau ekki beint við söguna af „Krossfesta prestinum" (Le Prestre crucifie) sem er ein kunnasta saga bókmenntagreinarinnar.29 Sagan af Krossfesta prestinum segir frá því að eiginkona myndskera nokkurs á vingott við sóknarprestinn og hefur eiginmaðurinn þann starfa að telgja róðukrossa. I Sigurðar sögu turnara er ekki þessi sami þríhyrning- ur.30 Sigurður, sem nefnist öðru nafni Asmundur, flekar konungsdóttur eina. Hann kemst inn í ókleift turnherbergi og svífur að rekkju prins- essunnar, en þar uppi yfir stóð einn „róðukross stór klæddur með pell“ (Sigurðar saga turnara, 212). Gegnum ráðgjafa sinn kemst konungur að því að Sigurður dvelst í turnherberginu og vill taka hann þar fastan en kóngs- dóttir felur hann fyrst í stól nokkrum sem er holur innan. I annað sinn kemur konungsdóttur honum fyrir undir rúmi sínu: „Þú sér eitt lykkjujárn hér hjá mér, kipptu því út og muntu þar undir sæng- inni finna þér hentugt fylgsni að leynast í meðan þeir leita“ (tilv. rit, 225). I þriðja skipti þegar von er á kóngi og hirðmönnum hans segir prinsessan: „Nú skal meir treysta upp á guðlegan kraft en okkra tilgjörð, og skaltu nú skjótlega stíga upp úr sænginni á þann stall er frammi er fyrir krossinum og skaltu rétta frá þér hendur og fætur og standa jafnhátt róðunni" (tilv. rit, 227). I frönsku sögunni grunar eiginmanninn að konan sé ótrú sér og hyggst standa hana að verki. Þegar hann kemur hjúunum að óvörum í vinnustofu sinni, læst presturinn vera róðukross. Myndskerinn sér það á augabragði, grípur hníf og þykist ætla að telgja til og laga mittislinda róðunnar en meiðir um leið með því prestinn er stekkur allsnakinn og geltur út um gluggann ofan í kerald sem fjórir menn bera framhjá í sömu svipan. Þannig sigrar eiginmaðurinn eljarann í hinni frönsku sögu. Þar birtist einnig glöggt sú fyrirlitning á klerkastéttinni sem einkennir bókmenntagreinina. Að sjálfsögðu mætti skýra líkindin á þá leið að sömu minni væru notuð; þetta væru flökkumótíf sem þyrftu ekki að eiga upphaf sitt í frönskum fabliaux. En ég hygg að síðasta atriðið í Sigurðar sögu turnara skeri úr um að saga svipuð frönsku spottsögunni hljóti að hafa þekkst. Um leið vaknar sú spurning hvernig á því standi að viðhorf til kvenna og klerka hafa mild- ast svo mjög. Fyrsta útgáfa af Bósa sögu og Herrauðs kom út 1666 í Uppsölum og sá Olaus Verelius um hana, önnur útgáfa í Kaupmannahöfn 1830, en fræðileg 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.