Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 73
Orðin og efinn Kristevu og taka svo eitthvert bókmenntaverk sem dœmi. Og þá getur gleymst að Lacan setti kenningar Freuds í túlkunarramma táknfræðinnar og hvort tveggja eru almennar kenningar um þroska einstaklingsins í sam- félögum sem byggjast á kjarnafjölskyldunni. Ef við notum bókmenntaverk sem dæmi til að undirstrika kenningar um að tungumálið fæðist af skorti eða um áhrifamátt móðurbindingarinnar, erum við eftir sem áður bara að ræða þessar almennu kenningar, ekki að greina viðkomandi verk. Bók- menntafræði hins óútfyllta eyðublaðs, hefur Guðmundur Andri Thorsson kallað þetta. Nýr tími, ný viðmið Sú tegund nútímabókmennta sem mest áhrif hafði á Vefarann voru sjálf- hverf verk módernistanna um aldamótin, og þá einkum tiltekin verk Strindbergs og Papini, og hið sérstæða rit Weiningers hins austurríska um kynferði og skapgerð. Sjálfsköfun þessara verka, umfjöllun þeirra um átök ofvaxinnar sjálfsvitundar við umheiminn, glíman við kvenmyndina, gaf Vefaranum þennan ótrúlega slagkraft í lognmollu íslenskra bókmennta. Flér birtist nútímamaðurinn í gervi Steins Elliða á íslensku leiksviði, fullur af hroka og fyrirlitningu á íslenskri sveitamennsku og ábyrgri hugsun, en stundum líka fullur auðmýktar í leitinni að algerum sannleika, í óleysan- legu ástarhaturssambandi við hina jarðnesku stúlku. Jafnframt eru í bók- inni margar formtilraunir og glíma við ólíkan framsetningarmáta, og gætir þar áhrifa frá nýstefnum þess tíma, svo sem súrrealismanum. Þarna var komin alvöru nútímaskáldsaga, og munurinn á henni og þorra íslenskra lausamálsbókmennta á þessum tíma var ótrúlega mikill. Það er einkennilegt við ritgerð Astráðs að hann minnist hvergi á þau verk sem skrifuð voru hérlendis næst á undan Vefaranum mikla; en einungis þannig getum við skilið hvílík sprengja þessi saga var í íslenskri bókmenntasögu. Eina hlið- stæða þess var Bréf til Láru, sem Astráður kallar „furðuverk“ (bls. 275). Nú verður, einsog Sigfús Daðason hefur bent á, snilld bréfsins seint oflof- uð hvað sem göllum þess líður. En stundum held ég að okkur hætti til að eigna því of mörg einkenni módernískra skáldsagna. Það frjálsa ævisögu- form sem erlendis er kallað „confession" og Benedikt Gröndal notar í Dtegradvöl á sér langa hefð. Þar getur höfundur blandað saman ritgerðum, huglægum frásögnum af raunverulegum atburðum, játningum og hvers kyns hugleiðingum, svo úr verður magnaður drykkur. Líklegra finnst mér að Þórbergur hafi þekkt slík verk en erlendan módernisma, þótt hann fari djarflega með formið. En Vefarinn og Bréfið eiga það sameiginlegt að fjalla öðrum þræði um menningarbyltinguna, og taka sér eindregið stöðu með hinu nýja gegn gamla tímanum. 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.