Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 98
Tímarit Máls og menningar Tristrams sögu snúið? Gripla 2 (1977), 47-78; Maureen F. Thomas. The Briar and the Vine: Tristan Goes North. Arthurian Literature 3 (1983), 53-90; Vé- steinn Ólason, Saga afTristram og ísönd (Reykjavík 1987), 166-167; Meritt R. Blakislee. Mouvance and Revisionism in the Transmission of Thomas of Bri- tain’s Tristan: The Episode of Intertwining Trees. Arthurian Literature 6 (1986), 124-156. 14 Ég nota hér útgáfur Vésteins Ólasonar, Saga af Tristram og ísönd (Reykjavík 1987) og Bjarna Vilhjálmssonar, Riddarasögur 1 (Reykjavík 1949), 1-247; fyrri talan vísar til blaðsíðutals í útgáfu Vésteins, hin síðari til útgáfu Bjarna. 15 Sjá Friedrich Ranke, Tristan und Isolde (Múnchen 1925), 19-20. Ranke nefnir einnig atvikið þar sem Mark fylgist með Tristram og ísönd ofan úr laufkrónu trés. Sjá einnig Dronke, tilv. rit, 161; Robert J. Glendinning, Grettis saga and European Literature in the late Middle Ages, Mosaik 4/2 (1974), 55. 16 Texti þessa strengleiks er til í prýðilegri útgáfu Einars Ól. Sveinssonar, Leit eg suður til landa (Reykjavík 1944), 112-114. Fræðileg útgáfa með enskri þýðingu var gefin út af Robert Cook og Mattias Tveitane, Strengleikar (Oslo 1979), 196-199. 17 Peter Dronke segir lýsingar Tristrams sagna sýna að ekki hafi enn tekist að laga efni gamansagnanna algerlega að hirðbókmenntunum („the transformation of fabliau material into courtly romance is not complete“), tilv. ritg., 161. 18 Pamphilus er latneskur gleðileikur (commoedia), líklega saminn um 1100. A 12. öld eru slíkir leikir algengir, þ. á m. De Babione og Ovidius puellarum. Pam- philus var síðast gefinn út af Hermanni Pálssyni: Pamphilus de amore í nor- rænni þýðingu, Gripla VI (1984), 12-48. 19 Sögurnar úr Disciplina clericalis hafa verið gefnar út af Hugo Gering, Islendzk teventyri I—II (Halle 1882-1884) og hluti af Einari Ól. Sveinssyni, Leit eg suður til landa, 37-53. Sjá um tvær þýðingar þessa dæmisögusafns, Jonna Louis- Jensen, „Enoks saga“, Bibliotheca Arnamagnœana XXXI (Opuscula V), 237. 20 Ég nota hér útgáfu Braga Halldórssonar, Jóns Torfasonar, Sverris Tómassonar og Örnólfs Thorssonar, íslendinga sögur I—III (Reykjavík 1987). Rétt er taka fram að það er aðeins í sumum handritum Njáls sögu sem Unnur yrkir fyrst vísu. 21 Vísuna má taka saman þannig: Drengr hefr fengið Hristi handar fasta gamans; vöðva hlöð Eykyndils hrynja hart á dýnu, meðan vinnum vel stinna ár klökkva á borði; nökkvað veldur því, verð eg beiða skorðu skíð skriðar. Einstaka kenn- ingar hér þarfnast skýringa en annars er vísan auðskilin: Handar fasti er eldur, gull, Hrist valkyrja, gulls, kvenkenning; gaman merkir hér munúð, en vöðva hlöð þjóhnappa eða læri, dýna er undirsæng, klökkur þýðir hér sveigjanlegur, skorðu skeið er skipskenning. Eykyndill var viðurnefni Oddnýjar Þorkelsdótt- ur sem þeir Björn Hítdælakappi og Þórður Kolbeinsson bitust um. 22 Útgefendur íslenzkra fornrita III. b., þeir Guðni Jónsson og Sigurður Nordal, skýra tilefni vísunnar svo: „Svo virðist sem vísan sé ort við árina, meðan á róðri stóð, en ekki meðan skipið lá kyrrt í höfn. Fyrri hluti vísunnar mun eiga við Þórð, en í seinni hlutanum talar Björn um sjálfan sig“, tilv. rit, 124 nm. 224
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.