Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Síða 46
Dagný Kristjánsdóttir Skáldið eina! Um nokkur Ijóð Jónasar Hallgrímssonar. Fyrri hluti. Kaupmannahófn 1832' Göturnar í bænum eru þröngar, húsin há, hvítkölkuð með svörtum þökum útað götunni, rauðum innað húsagörðunum.2 Eftir miðri hellulagðri göt- unni liggur rennusteinninn. I morgunsárið kasta þjónustustúlkurnar úr- gangi úr húsunum í rennusteininn. Þegar rignir sígur rotnandi massinn af stað, í logni og sólskini verður ódaunninn óbærilegur, úti og inni. Það er snemma morguns, borgin er ekki vöknuð. Borgarhliðin hafa ekki verið opnuð: bændur eru ekki komnir með vörur sínar á markaðina. Borg- armúrarnir eru hlaðnir og breiðir svo að borgararnir geta gengið þar sér til skemmtunar og andað að sér ferskri sjávargolu frá Eyrarsundi. Með jöfnu millibili eru útskot á múrnum þar sem litlar, hvítar vindmyllur mala korn fyrir borgina. A múrnum eru fjögur hlið: Osterport, Nörreport, Vester- port og Amagerport. Hliðunum er læst á kvöldin en verðirnir eru hættir að þurfa að afhenda lyklana í konungshöllinni yfir nóttina. Gegnum Nörre- porthliðið geta menn komist inn í borgina að næturlagi, en einungis fót- gangandi og gegn tveggja skildinga gjaldi. Borgaryfirvöld halda fast við að Kaupmannahöfn megi ekki byggjast út fyrir múrana af hernaðarlegum ástæðum. Herforingjarnir segja nefnilega að húsaþyrpingar utan við borgarmúrinn yrðu kærkomin virki fyrir umsát- ursmenn. Allir vita að þetta er rugl - borgarmúrarnir breyttu litlu þegar Bretarnir komu 1807. Borgin er að springa utan af íbúunum: 1770 bjuggu um 90 þúsund manns í Kaupmannhöfn, árið 1832 eru íbúarnir orðnir um 120 þúsund. I brunan- um mikla 1795 brunnu níu hundruð hús til kaldra kola, í stríðinu 1807 voru þrjú hundruð hús lögð í rúst.3 Nýju húsin eru byggð þéttar, eru hærri, það sést ekki til sólar í sumum götunum. Húsnæðismál borgarinnar eru átakanleg. Margar fjölskyldur búa saman í einu herbergi, það er sofið í hverri skonsu, í kjöllurum, á þakloftum. A daginn heldur fólk sig á götunni. Hvar annars staðar getur það verið? 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.