Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 114
Tímarit Máls og menningar milljarðar (1-2000000000) verða sennilega að falla áður en jafnvægi kemst á, og líða þó varla frá því 100 ár þangað til ný rottuherferð náttúrunnar gegn þessari tegund verður að hefjast. Ég fyrir mitt leyti mundi vilja ganga í lið með náttúrunni og hjálpa henni að vinsa úr það sem verst er, og hefur mér dottið í hug að öllum kerlingum skuli sálga og körlum, öllum sem leiðist að lifa, öllum sem eru leiðinlegir o.fl.o.fl. en það er engin hætta á að svona fari, heldur einhvernveginn öðruvísi. Og hver mundi vilja sálga foreldrum sínum, enda er gamalt fólk oft betra og merkilegra en ungt, og skemmtilegra. Ég veit ekki hvernig á að fara að þessu. Dettur þér nokkuð í hug? Hvernig væri að banna allar kossakvikmyndir, dans, leikrit um samdrátt, allan þennan þrot- lausa áróður fyrir samdrætti og mun þá samdrátturinn stöðvast, því hann er að mestu leyti háður ímyndunum og öllum góðum unglingum illa við hann, þangað til þeir fara að spillast af áróðrinum. Og ef það tekst, að venja fólk af samdrætti og kenna því í staðinn að lesa, er engin hætta á að það verði of margt. Miklu heldur hætta á að því fækki þá. Og í öðru bréfi frá Kaupmannahöfn, skrifuðu á annan í hvítasunnu 1951 til sömu, er Málfríður að fjalla um málin heima á Islandi: . . . Við töluðum um það í gær að flýja þessa atómstöð, Island, en hvert? Jón Helgason stakk upp á Novaja Selmja (ef ég stafa það rétt) en ég gizkaði á að Suðurheimskautslandið væri betra, og skyldum við hengja atómsál yfir þess- ari álfu og stofna þar ríki. Tvo menn af þeim fáu Islendingum, sem ég hef hitt, hef ég heyrt tala um að hafna sínum íslenzka ríkisborgararétti og taka upp danskan. Hvað veldur því að Islendingar eru slíkir kauðar og amlóðar heima hjá sér, en hér hitti ég merkisfólk íslenzkt hvar sem ég kem, höfðingja í sjón og raun? Það er þess vegna sem ég vil hafa þig hingað, að Island er orðið verst af löndum og Morgunblaðið og slíkir ráða fyrir því. - og bréfið sem hefur frá mörgu fleiru að segja, endar á þessa leið: „Það er til setning svo hljóðandi: Mannkynið óskar sér ekki farsældar. Kallaðu mig ekki Eiríksson. Vertu sæl Málfríður Einarsdóttir." Málfríður dvaldi oft í Kaupmannahöfn vegna heilsuleysis síns, og það var einmitt í einni slíkri ferð árið 1956, að ég fór fyrir alvöru að kunna að meta hana, þá bjuggum við saman um tíma í íbúð í gulum húsaröðum á Austur- brú, Lœgenes forenede boliger, (sem seinna urðu frægar vegna verðlauna- sjóðs þeim tengdum). Um þennan tíma skrifar hún í Sálarkirnunni: Svo komu þær mæðgurnar mínar norðan úr heimi eins og til stóð, og hlaut ég að ganga allan Esplanaðinn móts við þær, og af hafi komu þær og stigu á land í skærum feginleik, nokkuð hraustar, einkum sú yngri. Og ókum við 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.