Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 41
„Tíminn“ í listaverkinu aði uppgangstími andatrúarinnar óspart þessa nýju tækni, til þess að sanna eitt og annað á andlega sviðinu. A hreyfðri mynd af manni sáust bæði hann og „fylgjan hans“. Ljósasta dæmið um mikilvægi tímans og alræði hans er að finna í þeim listgreinum sem urðu til eða spruttu upp úr tækniframförunum í lok síð- ustu aldar. Hér á ég við ljósmyndalistina og kvikmyndalistina, einu list- greinarnar sem ekki er hægt að stunda án útbúnaðar og tækja. Hugmynd getur hver maður búið til, en ljósmynd eða kvikmynd getur enginn tekið eða gert án vélar. Bæði ljósmyndin og kvikmyndin hafa mældan tíma að hreyfiafli og höf- uðatriði sínu. Á honum byggist formið og efnið: birtunni sem hleypt er inn um ljósop myndavélarinnar. Allar kvikmyndir eru byggðar á mynd- skeiðum, á röð atriða sem ná yfir ákveðinn tíma. Með því að kvikmynda- listin er í ríkara mæli en aðrar listir „ætluð öðrum“, og helst fjöldanum (vegna þess hvað hún er dýr í framleiðslu er hún háðari verslun en aðrar listgreinar), þá er hvert skeið mælt út beinlínis með það í huga hvað sé hægt að halda athygli áhorfenda lengi vakandi án þess að þeir eða augað þreytist og hæfileiki þeirra til að sjá og halda samhengi glatist, þeir þreytist og missi áhuga á efninu. Til að mynda máttu meira að segja kossar leikaranna ekki vera of langir, ekki bara af siðferðisástæðum heldur mátti ekki gera áhorf- andann of órólegan með löngu „skeiði". Til voru ákveðnar reglur um það hvað „tími“ kossa í kvikmynd mætti vera langur. I raunverulegu eðli kvik- myndalistarinnar og forsendunum fyrir henni sést glögglega ofurvald birtu og tíma. I síðustu listgreinunum sem hafa verið viðurkenndar sem list og eru byggðar á vélrænni tækni kemur ekkert nýtt fram sem hefur ekki verið al- kunna í þeim listgreinum öðrum sem hafa verið samofnar athöfn mannsins líklega frá upphafi, en vegna þess hvað þær eru takmarkaðar hafa viss atriði úr upprunalegu listgreinunum, eins og birta, hreyfing og tími, verið ein- angruð og gerð auðsæ. Á sama hátt og vísindin hafa leitt í ljós ýmis atriði mannsins sem enginn kom auga á áður og voru leynd, vegna þess að mannsaugað sá þau ekki. Það er þess vegna að í kvikmynda- og ljósmyndalistinni ríkir hið algera: Verði ljós! - ljósið sem ég gat um í upphafi: ljósið sem skapar hreyfingu og tíma. Eftir að þessar listgreinar voru uppgötvaðar höfum við áttað okkur enn betur en áður á eðli „tímans“ í listum yfir höfuð, að því viðbættu að mynd í kvikmynd er hverful eins og mynd í spegli eða mynd í huga manns. Henni er varpað á tjald og hægt er að nema hana burt án þess að hún skilji nokkuð eftir sig fremur en mynd í spegli. Tími listaverksins og það sjálft 167
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.