Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar útgáfa birtist í Strassburg 1893 í umsjón Ottos Luitpolds Jiriczeks.31 í for- mála Kaupmannahafnarútgáfunnar segir svo: „Þess má geta, að úr sögunni er hér sleppt, eins og hjá Verelius, á 3 stöðum greinum, er heldr þóktu klámfeingnar til að prentast, þó öll handritin hafa þær, og er þess viðgetið í athugasemdunum" (Fornaldar sögur Nordrlanda III, ix). Ritskoðun af þessu tagi var ekki ný af nálinni, því að í einu handriti sög- unnar, AM 586 4to, hafa nokkrar samræðislýsingar verið skafnar út. Bósa saga hefur verið talin til fornaldarsagna; mörkin milli þeirrar bók- menntagreinar og margra riddarasagna eru þó mjög óljós og þarf að taka þá flokkun til endurskoðunar. Bósi er útlægur gjör úr ríkinu og á ekki aftur- kvæmt fyrr en hann hefur fært konungi gammsegg eitt, gullstöfum ritað. Að þessu leyti á sagan samleið með ævintýrum: Bósi á að finna og færa konungi þann grip sem flestum venjulegum mönnum er ofviða að ná í. En ferð Bósa á vit hins ókunna er leit, lík mannraunum riddarans; hvort- tveggja skal reyna manninn og þá ef til vill einnig koma honum til þroska. Bósi er líka af göfugum mönnum kominn, faðir hans hafði fyrr verið í vík- ingu, en móðir hans Brynhildur var áður skjaldmey og var dóttir Agnars konungs úr Nóatúnum. Bósa saga hefst á formála sem Jiriczek telur að sé ekki upphaflegur. Það getur ekki staðist því að hann stendur í öllum handritum og hefur því verið í stofnriti þeirra. I formálanum kemur fram hvernig litið hefur verið á sög- una: hún kallast þar xvintýr sem líklega merkir dæmisögu. Svipað er kom- ist að orði í formála að Olífar þætti og Landrésar í B-gerð Karlamagnúss sögu. Eins og í ævintýri leitar Bósi eftir aðstoð en í stað Lítils og Trítils, kallar hann konur til fulltingis enda hefur hann áður borið þeim góðan beina. Hjálp þeirra er fólgin í því að þær veita honum mikilsverða vitneskju. Árni Björnsson sem bjó Bósa sögu til prentunar fyrir íslenskan almenning 1971 ritaði um söguna skemmtilegan inngang.32 Hann hugði að Bósi hefði þegið vitneskjuna sem: „einskonar laun fyrir þá næturskemmtan, sem hann veitir þeim og þær hefðu naumast sagt honum upp úr þurru. En fólk, og ekki síður kvenfólk, er sjald- an opinskárra en einmitt eftir slíka lofnargleði, og ber sagan hér vitni um hræsnislausa mannþekkingu höfundar" (Bósa saga, 8). Mér er ókunnugt um hve opinskátt fólk er við slík tækifæri, en það kæmi mér ekki á óvart að slíkt yrði einhvern tíma rannsakað. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.