Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 89
Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein ekki verið höfð í hámæli; þau birtast fremur sem lágvært hjal undir hól eða er lýst sem kvennatali. Astartjáning kemur að vísu fyrir í kveðskap. Hún er þá mun jarðbundnari en sú sem þekkist í frönskum gamansögum. Til gam- ans skal ég taka hér þessa vísu Bjarnar Hítadælakappa: 21 Hristi handar fasta hefr drengr gamans fengið; hrynja hart á dýnu hlöð Eykyndils vöðva, meðan vel stinna vinnum, veldr nökkvað því, klökkva, skíð verð eg skriðar beiða skorðu, ár á borði (Bjarnar saga Hítdælakappa, Islendinga sögur I, 81). Vísan er ort þegar Björn er erlendis og er samanburður á kjörum þeirra Þórðar Kolbeinssonar. I fyrra hluta lýsir Björn samförum, og mun vera átt við Þórð,22 en síðari hlutinn er um Björn sjálfan við róður. Það er þó naumast árin stinn á borðstokknum sem við er átt heldur fremur það sem á máli lækna nefnist erectio, ris. Richard Perkins hefur talið þessa vísu til vinnusöngva og má það rétt vera.23 Bjarni Einarsson hefur talið að skyldleiki væri með kveðskap íslensku skáldanna Kormáks, Hallfreðar, Bjarnar Hítdælakappa og Gunnlaugs ormstungu og kvæðum franskra trúbadúra.24 Ljóst er að yrkisefnin eru söm en hvorki í myndmáli franskra trúbadúra né íslenskra skálda er að finna líkt orðfæri og í frönsku kímnisögunum. Mér verður þó hugsað til hinnar kunnu vísu Hallfreðar vandræðaskálds: 25 Eitt er sverð það er sverða sverðauðgan mig gerði; fyrir svip-Njörðum sverða sverðótt mun nú verða. Munat vansverðað verða, verðr em eg þriggja sverða, jarðarmens ef yrði umgerð að því sverði (Hallfreðar saga, íslendinga sögur II, 1236). Það mætti geta sér til að sverð sverða væri sá karl karla sem vistast oftast nær á einum bæ, en sennilegra er að Hallfreður eigi við tunguna, um hvass- leika orðsins; það bíti sem sverð, enda leyfir Snorri að svo megi tungu kenna.26 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.