Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 24
Tímarit Máls og menningar einum en öðrum, af því að slík samræmíng, hvort hún er heldur vel eða illa gerð, þjónar bókstaflega eingu markmiði; það er einmitt fyrst og fremst á hinum mismunandi rithætti þrettándualdar manna sem vísindamenn byggja rannsóknir sínar á túngunni fyrrum. En almenníngi, sem les skáldverk ekki af málfræðilegum áhuga, heldur sér til listræns yndisauka, er mótgerð í að lesa þessar bækur með einhverjum annarlegum rithætti, og það er steingerv- íngsháttur, og lýsir andlegri bilun, að vilja þraungva honum til þess. („Hinn andinn" gefur út fornrit. Sjálfsagbir hlutir. Reykjavík 1946, 241-242) EMJ lítur svo á að þeir sem eru andsnúnir samræmdri stafsetningu fornri á almenningsútgáfu, vilji ekki „láta það um sig spyrjast að þeir haldi með mál- fræðingum á móti jöfrum andans . . .“ (125). Þessi fullyrðing er ekki bara hálf- kæringur heldur lýsir hún mikilli vanþekkingu. Þegar Hæstiréttur kvað upp dóm í máli nr. 118/1942, þ.e. máli valdstjórnarinnar gegn Einari Ragnari Jóns- syni, Stefáni Ogmundssyni og Halldóri Kiljan Laxness vegna útgáfu á Hrafn- kels sögu með nútímastafsetningu, voru kennarar í heimspekideild Háskóla Is- lands fengnir til að gefa umsögn um meðferð efnis. Þessir menn voru Sigurður Nordal, Arni Pálsson og Björn Guðfinnsson. I umsögn þeirra félaga stendur m.a.: Við teljum ekki rétt að löghelga neina þá „samræmda“ stafsetningu, sem höfð hefur verið í útgáfum íslenzkra fornrita fram að þessu. Engin þeirra samræmist til neinnar hlítar framburði þeim, sem tíðkaðist á ritunartíma sagnanna, né heldur til neinnar hlítar uppruna orðanna. Stafsetningin frá 1929 stendur t.d. í sumum efnum nær upprunanum en stafsetningin á ís- lenzkum fornritum. (Hér vitnað eftir greininni: Skrælingjalögin frá 1941. Tímarit Máls og menningar (1) 1943, 24) Sjónarmiðið sem þarna er fram sett ítrekar Björn í grein sem hann skrifar í Helgafell. Þar segir hann m.a.: Stafsetningin frá 1929 stendur yfirleitt miklu nær uppruna orðanna en fram- burði þeirra. Mér liggur við að segja að hún gæti kallazt „samræmd stafsetn- ing forn“. Hún stendur að sumu leyti nær upprunanum en stafsetning sú, sem notuð er á fornritaútgáfunni nýju. (Stafsetning og framburður. Helgafell (1-3) 1943, 65) Af þessu má sjá að málfræðingurinn Björn Guðfinnsson hvatti fólk síst til að amast við nútímastafsetningu á fornritunum, - og ættu jafnvel þeir sem lítil kynni hafa haft af skrifum málfræðinga á þessari öld að kannast við Björn. Enda þótt nýjar reglur um stafsetningu hafi gengið í gildi 1974 voru nýmælin í þeim svo óveruleg að segja má að nútímastafsetning endurspegli málstig 14. aldar á ýmsan hátt betur en samræmd stafsetning forn. EMJ virðist ekki gera sér grein fyrir þessu meginatriði. Hann segir reyndar að „enginn grundvallar- 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.