Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 53
Skáldið eina! ers skammt þegar kemur að því að skýra þversagnir þjóðernisstefnunnar og flóknari sálfræðilega og tilfinningalega þætti hennar. Hvað Island varðar voru engar efnahagslegar forsendur fyrir þjóðernis- hyggju sem stjórnmálastefnu fyrir miðja nítjándu öld. Það sem hratt skrið- unni af stað var, eins og Gunnar Karlsson segir, metnaður og pólitískur vilji Hafnarstúdentanna til að: . . . hefja sjálfstæða iðnþróun (og heimta pólitískt sjálfstæði ef það er ekki fyrir hendi). Til að virkja fjöldann til slíks átaks, gefa honum traust á sjálfan sig og tilfinningu um samstöðu, er tekið að rækta og upphefja hin þjóðlegu verðmæti. Þarna, í ræktinni við þjóðsögurnar, alþýðuvísurnar og þjóðdans- ana, er einmitt stærsti snertiflötur þjóðernisstefnu og rómantíkur.17 En við höfum einmitt séð að Jónas Hallgrímsson nedst gegn því sem var helsta vígi alþýðumenningarinnar, rímunum, og fyrirlitning hans á því sem ómenntuð alþýðan dáðist að, hefur tæpast verið fallin til að gefa henni „traust á sjálfa sig og tilfinningu um samstöðu". Sú „alþýðumenning“ sem Jónas boðar er nýsköpun, er hámenning sem héðan af skal heita „alþýðu- menning". Þetta hafði meðal annars komið fram í ljóðinu Island. Ljóðið Island er pólitískt áróðursljóð. Fjölnir hefst á þessu ljóði og í því er pólitísk stefnuskrá tímaritsins lögð fram og rökstutt hvers vegna hið fyrirhugaða ráðgjafarþing konungs skuli staðsett á Þingvöllum en ekki í Reykjavík. Miðað við hinn pólitíska þunga sem í ljóðinu á að felast er það merkilega ástríðulaust, röklegt, laust við rómantíska hrifningu. Island er ort undir elegískum hætti sem er samsettur úr tvíhendum en ekki skipt í erindi. I Islandi er ekki aðeins leitað til klassíkurinnar um brag- arhátt heldur er efnisbygging ljóðsins eins og skóladæmi um ræðulist Grikkja og Rómverja18, þá sem Sveinbjörn Egilsson hefur væntanlega kennt Fjölnismönnum á Bessastöðum. Fyrsti hlutinn heitir „exordium“ eða inngangur. Island er ávarpað: „hvar er þín fornaldarfrægð. . .“. Þetta eru fyrstu átta línurnar, vísuorðin. Þá kemur „narratio" eða frásögn, málavextir eru lagðir fram. Þetta eru næstu tólf vísuorð, þar sem gullöldinni er lýst. Þá kemur „argumentatio“ eða rök- stuðningur með eða á móti. I Islandi eru það átta vísuorð, þar sem form- legar spurningar eru bornar upp um þróunina, er hún til góðs? Næst kem- ur „peroratio“ eða lokaorð, tólf vísuorð. Fyrstu vísuorð frásagnarhlutans, gullaldarkaflans, eru endurtekin í upphafi pessa hluta sem lýsir tómlæti og hnignun samtímans og samanburður er byggður þannig upp með stíllegum hliðstæðum og andstæðum. Síðustu fjögur vísuorðin eru síðan „recapitu- latio“ eða samantekt, ávarpsorð eins og í fyrstu vísuorðunum en í þetta sinn er þjóðin ávörpuð. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.