Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 98
Tímarit Máls og menningar
Tristrams sögu snúið? Gripla 2 (1977), 47-78; Maureen F. Thomas. The Briar
and the Vine: Tristan Goes North. Arthurian Literature 3 (1983), 53-90; Vé-
steinn Ólason, Saga afTristram og ísönd (Reykjavík 1987), 166-167; Meritt R.
Blakislee. Mouvance and Revisionism in the Transmission of Thomas of Bri-
tain’s Tristan: The Episode of Intertwining Trees. Arthurian Literature 6
(1986), 124-156.
14 Ég nota hér útgáfur Vésteins Ólasonar, Saga af Tristram og ísönd (Reykjavík
1987) og Bjarna Vilhjálmssonar, Riddarasögur 1 (Reykjavík 1949), 1-247; fyrri
talan vísar til blaðsíðutals í útgáfu Vésteins, hin síðari til útgáfu Bjarna.
15 Sjá Friedrich Ranke, Tristan und Isolde (Múnchen 1925), 19-20. Ranke nefnir
einnig atvikið þar sem Mark fylgist með Tristram og ísönd ofan úr laufkrónu
trés. Sjá einnig Dronke, tilv. rit, 161; Robert J. Glendinning, Grettis saga and
European Literature in the late Middle Ages, Mosaik 4/2 (1974), 55.
16 Texti þessa strengleiks er til í prýðilegri útgáfu Einars Ól. Sveinssonar, Leit eg
suður til landa (Reykjavík 1944), 112-114. Fræðileg útgáfa með enskri þýðingu
var gefin út af Robert Cook og Mattias Tveitane, Strengleikar (Oslo 1979),
196-199.
17 Peter Dronke segir lýsingar Tristrams sagna sýna að ekki hafi enn tekist að laga
efni gamansagnanna algerlega að hirðbókmenntunum („the transformation of
fabliau material into courtly romance is not complete“), tilv. ritg., 161.
18 Pamphilus er latneskur gleðileikur (commoedia), líklega saminn um 1100. A 12.
öld eru slíkir leikir algengir, þ. á m. De Babione og Ovidius puellarum. Pam-
philus var síðast gefinn út af Hermanni Pálssyni: Pamphilus de amore í nor-
rænni þýðingu, Gripla VI (1984), 12-48.
19 Sögurnar úr Disciplina clericalis hafa verið gefnar út af Hugo Gering, Islendzk
teventyri I—II (Halle 1882-1884) og hluti af Einari Ól. Sveinssyni, Leit eg suður
til landa, 37-53. Sjá um tvær þýðingar þessa dæmisögusafns, Jonna Louis-
Jensen, „Enoks saga“, Bibliotheca Arnamagnœana XXXI (Opuscula V), 237.
20 Ég nota hér útgáfu Braga Halldórssonar, Jóns Torfasonar, Sverris Tómassonar
og Örnólfs Thorssonar, íslendinga sögur I—III (Reykjavík 1987). Rétt er taka
fram að það er aðeins í sumum handritum Njáls sögu sem Unnur yrkir fyrst
vísu.
21 Vísuna má taka saman þannig: Drengr hefr fengið Hristi handar fasta gamans;
vöðva hlöð Eykyndils hrynja hart á dýnu, meðan vinnum vel stinna ár klökkva
á borði; nökkvað veldur því, verð eg beiða skorðu skíð skriðar. Einstaka kenn-
ingar hér þarfnast skýringa en annars er vísan auðskilin: Handar fasti er eldur,
gull, Hrist valkyrja, gulls, kvenkenning; gaman merkir hér munúð, en vöðva
hlöð þjóhnappa eða læri, dýna er undirsæng, klökkur þýðir hér sveigjanlegur,
skorðu skeið er skipskenning. Eykyndill var viðurnefni Oddnýjar Þorkelsdótt-
ur sem þeir Björn Hítdælakappi og Þórður Kolbeinsson bitust um.
22 Útgefendur íslenzkra fornrita III. b., þeir Guðni Jónsson og Sigurður Nordal,
skýra tilefni vísunnar svo: „Svo virðist sem vísan sé ort við árina, meðan á
róðri stóð, en ekki meðan skipið lá kyrrt í höfn. Fyrri hluti vísunnar mun eiga
við Þórð, en í seinni hlutanum talar Björn um sjálfan sig“, tilv. rit, 124 nm.
224