Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Page 27
7
Eins og fram kemur hjá Ingvari virðist sem fljótaskrift hafi valdið því að goðahofið
og Valhöll renna saman í verkinu. Þetta má til dæmis ráða af orðum Óðins sem
hann beinir til Ögmundar í „Goðahofinu": „veiztu ekki, að Hákon Hlaðajarl sagði
við Dala-Guðbrand, að illir menn skuli ekki koma í Valhölfí“(\3, IS/135)
Samkvæmt Asgeiri Blöndal Magnússyni — Islensk Orðsijjabók, Rvk, 1989, bls. 120
— er hér líklega um að ræða styttingu latínuskólapilta (17. öld) á nafninu
Corydon, en svo nefndist fátækur Ijárhirðir í einu hjarðljóði Virgils.
9 Upplýsingar þessar lét Andrés Björnsson greinarhöfundi í té er hann kom sem
gestafyrirlesari á námskeið í H.í. vorið 1993 og miðlaði okkur nemendum af
þekkingu sinni á Grími Thomsen og verkum hans.
1(1 The New Encyclopædia Britannica, William Benton and Helen H. Benton publis-
hers, Chicago/London/Toronto/Geneva/Sydney/Tokyo/Manila/Seoul, 1979,
macropædia vol. 10, bls. 1090.
11 Sama rit, macropædia, vol. 11, bls. 173.
TMM 1994:3
25