Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Side 67
Charles Bukowski Fallegasta konan í bænum Cass var yngst og fallegust fimm systra. Cass var fallegasta konan í bænum. Hálfur indíáni með lipran og framandi líkama, snákslegan, eldlegan líkama og augu í stíl. Cass var fljótandi eldur. Sál hennar virtist fangin í formi sem hélt vart aftur af henni. Hár hennar var svart og sítt og silkimjúkt og liðaðist og iðaði eins og líkaminn. Hún var ýmist mjög hátt stemmd eða mjög lágt. Fyrir Cass var enginn milli- vegur. Sumir sögðu að hún væri klikkuð. Hinir dauflyndu sögðu það. Þeim tækist aldrei að skilja hana. Menn héldu að hún væri vergjörn og þeim var sama hvort hún var klikkuð eða ekki. Og Cass dansaði og duflaði, kyssti mennina en alltaf, nema í eitt eða tvö skipti, þegar kom að því að gera það með Cass hafði hún laumast burtu, forðað sér. Systur hennar sökuðu hana um að misnota fegurð sína, að nota ekki höfuðið nógu mikið. Cass hafði samt gáfur og andagift til að bera. Hún málaði, hún dansaði, hún söng, hún mótaði hluti úr leir og þegar einhverjir þjáðust, hvort sem það var á sál eða líkama, fann Cass innilega til með þeim. Hugur hennar var einfaldlega öðruvísi; hugur hennar var einfaldlega ekki hagsýnn. Systur hennar fundu til afbrýði því hún laðaði að sér karlana sem þær girntust sjálfar. Þar að auki voru þær reiðar því hún notaði þá ekki sem skyldi. Hún var vön að vera góð við óffíðari menn. Svokallaðir fríðleiksmenn vöktu henni viðbjóð — „Enginn kjarkur,“ sagði hún, „enginn kraftur. Þeir fá það út á full- komnu litlu eyrun sín og fallegu nefin ... Allt á yfirborðinu og ekkert innaní. . Bráðlyndi hennar jaðraði við geggjun; sumir sögðu það vera geggjun. Faðir hennar hafði drukkið sig í hel og móðir hennar hljópst á brott og skildi stúlkurnar einar eftir. Þær leituðu á náðir ættingja síns sem kom þeim fýrir í klaustri. Klaustrið hafði verið óhamingjustaður, meira fyrir Cass en systur hennar. Stúlkurnar öfunduðu Cass og Cass flaugst á við flestar þeirra. Hún bar ör eftir rakblöð niður allan vinstri TMM 1994:3 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.