Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Síða 69
„Eins gott þú haldir aftur af henni,“ sagði barþjónninn við mig. „Það verður allt í lagi,“ sagði ég. „Þetta er mitt nef,“ sagði Cass. „Ég geri það sem mér sýnist við mitt nef.“ „Nei,“ sagði ég. „Það særir mig.“ „Særir það þig að ég sting prjóni gegnum nefið á mér?“ „Já, í alvöru, það særir mig.“ ,yAi\t í lagi, ég skal ekki gera það aftur. Vertu ánægður.“ Hún kyssti mig, glotti á meðan og hélt klútnum við nef sér. Við fórum heim til mín þegar barnum var lokað. Ég átti bjór og við settumst niður og töluðum. Það var þá sem ég fann að hún var manneskja full gæsku og umhyggju. Alveg óvart kom hún upp um sig. Samt sem áður átti hún til að hlaupa út í samhengisleysu og rugl. Klofin. Fögur og andrík og klofin. Kannski myndi einhver maður, eitthvað, eyðileggja hana að eilífu. Ég vonaði að það yrði ekki ég. Við lögðumst í rúmið og eftir að ég slökkti ljósið spurði Cass mig: „Hvenær viltu gera það? Núna eða í fyrramálið?“ „I fyrramálið,“ svaraði ég og sneri við henni bakinu. Morguninn eftir fór ég á fætur og lagaði kaffi, færði henni bolla í rúmið. Hún hló. „Þú er fyrsti maðurinn sem ég hitti sem afþakkar það um nóttina.“ „Það er allt í lagi. Við þurfum þess ekki endilega.“ „Nei, mig langar núna. Leyfðu mér bara að laga mig aðeins til.“ Cass fór á klóið. Fljótlega kom hún aftur út, dásamleg í útliti. Sítt svart hárið glansandi, augu hennar og varir glansandi, hún glansaði öll . . . Hægt afhjúpaði hún líkama sinn og sýndi mér hann ánægð. Hún fór upp í. „Komdu, elskan.“ Ég fór upp í. Hún kyssti ákaff en með hægð. Ég lét hendurnar renna yfir líkama hennar, gegnum hár hennar. Ég stakk honum inn. Hún var þröng og heit. Ég byrjaði að hreyfa mig hægt, vildi láta það endast. Augu hennar störðu beint í mín. „Hvað heitirðu?“ spurði ég. „Hvaða djöfuls máli skiptir það?“ spurði hún. Ég hló og hélt áfram. Á eftir klæddi hún sig og ég skutlaði henni TMM 1994:3 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.