Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Síða 80
Að öllu samanlögðu mátti segja að eftirlætisveðrátta skaparans hér í plássinu væri rigníngin,... ofanúr fjallinu komu að minsta kosti fimtíu lækir, sem voru látnir renna í gegnum kálgarða þorpsins, . .. Sumir voru látnir ryðjast beint á húsin og fylla kjallarana eða jafnvel eldhúsin svo börnin feingu kvef, en sum lúngnabólgu og dóu (Salka Valka 61). Á meðan drengurinn Sigurlinni veslast upp úr eitlaberklum grátbænir Sig- urlína almættið um að bjarga barninu. En drottinn daufheyrist við bónum hennar því drengurinn andast stuttu seinna. I veröld marxískrar orðræðu falla allar bænir í grýttan jarðveg. Kaldhæðnin nær hámarki þegar líki Sigurlínu skolar á land á Páskadag, en sá dagur er í kristinni trú tengdur lífi og upprisu: „Hið eina upplitaða auga með afvötnuðum hvörmunum í kríng spurði og spurði til himins, svefnlaust, friðþægíngarlaust, — aðeins opið“ (Salka Valka 209). Mattsson tekur öðruvísi á trúmálunum. í kvikmyndinni er hvergi vísað til þjóðkirkjunnar og fulltrúa hennar og aldrei er deilt á þann Guð sem í skáldsögunni er dreginn til ábyrgðar á mannlegri eymd. Ólíkar skoðanir Sölku og Sigurlínu eru það eina sem eftir stendur og aðeins er vísað til andstöðu Sölku í gegnum svipbrigði og látbragð. Laxness deilir jafn hart á veraldlega ráðamenn. Jóhann Bogesen, sem ríkir yfír litla samfélaginu á Óseyri líkt og lénsherra, er spilltur og úrkynj- aður auðvaldssinni. Óráðsemi og smekklaust óhóf einkenna hýbýli hans. Hann hefur rafmagn og miðstöðvarhita, silkitjöld fyrir gluggum, djúpa hægindastóla úr leðri og glæsilegar ljósakrónur. íburðurinn er í skarpri andstöðu við hrörleg kofaskrifli sjómannanna. Þegar Bogesen reynir að réttlæta auðhyggju sína hljómar það hjáróma og jaðrar oft við barnaskap. í 17. kafla, sem sleppt var með öllu úr myndinni, flytur Bogesen ræðu þar sem hann þakkar sér uppganginn á Óseyri. Síðar lesum við að samkvæmt opinberri skýrslu eru áttatíu prósent barnanna í þorpinu vannærð. Mörg þeirra deyja áður en fullorðinsaldri er náð vegna berkla og slæmra lífs- skilyrða. Þrátt fyrir að kvikmynd Mattssons hunsi mörg helstu þemu fyrri hluta Sölku Völku, þá er það að nokkru leyti skiljanlegt því ómögulegt er að gera þeim góð skil á aðeins klukkutíma. Ég hef þegar nefnt ýmsar fjárhagslegar ástæður fyrir niðurskurði þar sem það jók sölumöguleika myndarinnar. Ein ástæða er þó ótalin, því vel má vera að Mattsson hafi fundist hinn harði pólitíski tónn sögunnar úreltur, eða að minnsta kosti gamaldags, fyrir áhorf- endur sjötta áratugarins. Ætla ég nú að greina nokkur atriði úr fyrri hluta Sölku Völku með myndina í huga. Upphafsatriði myndarinnar er athyglisvert fyrir stillu sjávar og 78 TMM 1994:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.