Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Page 122
Höfundar efnis
Ármann Jakobsson, f. 1970: nemi í íslenskum bókmenntum við H.í.
Árni Sigurjónsson, f. 1955: bókmenntafræðingur (Bókmenntakenningarfyrri
alda, 1991)
Bjarni Bjarnason, f. 1965: rithöfundur (Dagurinn í dag, 1993)
Böðvar Guðmundsson, f. 1939: rithöfundur (Þrjár óðarslóðir, 1994)
Charles Bukowski, (1920-1994): bandarísktljóðskáld og smásagnahöfundur
Ariel Dorfman, f. 1942. Sjá kynningu bls. 106
Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og íslenskukennari í París
Gauti Sigþórsson, f. 1973: nemi í bókmenntafræði og þýðandi
Guðbjörn Sigurmundsson, f. 1958: bókmenntafræðingur og kennari
Hannes Sigfússon, f. 1922: rithöfundur (Ljósin blakta, 1993)
Hallfríður Jakobsdóttir, f. 1942: vinnur að M.A. ritgerð í íslenskum bók-
menntum
Haraldur Jónsson, f. 1960: myndlistarmaður og rithöfundur
fsak Harðarson, f. 1956: rithöfundur (Síðustu hugmyndir ftska utn lífáþurru,
1989)
Neil Mc Mahon, f. 1950: enskukennari í M.K.
Rúnar Helgi Vignisson, f. 1959: rithöfundur (Strandhögg, 1993)
Sigurður A. Magnússon, f. 1928: rithöfundur og þýðandi (Úr ríki samvisk-
unnar, 1994)
Stefán Steinsson, f. 1958: læknir og rithöfundur
Steinunn Inga Óttarsdóttir, f. 1963: vinnur að M.A. ritgerð í íslenskum bók-
menntum
120
TMM 1994:3