Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 13
úr klefanum og stóð þar og horfði á löndin þjóta hjá. Allt í einu erum við komin á einhverja brautarstöð Belgíumegin og lestin stansar stutt en nógu lengi til þess að þarna sá ég mann sem var að klappa fólkinu á axlirnar og örva það til dáða, svefnuga þjóð sem þar safnaðist á brautarstöðina. Mér fannst hann eitthvað kunnuglegur og fasið, þetta að vera að vekja framandi þjóðir úr dái. Allt í einu sé ég að þetta er Skúli boy eins og hann var kallaður, Skúli Thoroddsen, og ég snarast út til að heilsa honum og hann segir snöggt: — Hvað viltu? — og ég var flumósa og segi: Kannski einn bjór, takk. Vandræðalegur og svona. — Já, einn bjór — og upp í lestina aftur, hún var að fara. — Drífa er hérna í matvagninum, komdu, — og teymir mig þangað. Og ég fór með honum til að heilsa Drífu og svo segir hann — Þarna er pláss, sestu. — Ég sagði: Ég hitti ykkur bara á eftir og þá segir Skúli af bragði — Ertu blankur? Sestu þarna. — Og svo byrjaði veisla með þessu yndislega fólki og stóð til Kaupmannahafnar. Og einhvers staðar á leiðinni segja þau mér að þau hafi verið uppi í Gljúfrasteini. Þá höfðu komið í Tímariti Máls og menningar tveir söguþættir effir mig, líklega 1949. Kristinn var einn af þeim örfáu sem hafði einhverja trú á þessu og sóttist eftir mínu efni. Þau segja að Halldór hafi farið upp á loftið að sækja nýkomið tímaritshefti og lesið þessa þætti fyrir þau og sagt: Er þetta ekki alveg nýr tónn? Þau sögðu mér þessa sögu og mér þótti það svo mikils virði, þetta var svo mikil uppörvun því ég þurfti að trúa svo mikið sjálfur á það sem ég var að gera fyrir alla þá sem vantreystu mér. Þetta þurfti ég að gera, þetta varð ég að gera, þetta átti ég að gera og þú getur ímyndað þér hvað það var að heyra þetta frá Halldóri Laxness. — Halldór Laxness stóð stutt við ískóla og gerðist atvinnuhöfundur kornungur. Þú segir í bókinni Stríð og söngur að Sigurður Nordal hafi hvattþig til að taka prófþótt þú skrifaðir. Já, en það datt mér aldrei í hug. Ég vildi leggja allt undir, þetta var mitt líf. Sigurður vildi ekki leysa allar festar og láta skeika að sköpuðu. Hann kaus settlega uppreisn. Hann byrjaði skáldlega með Fornum ástum og hefði kannski helst viljað vera skáld. Mín ferð var allt önnur en ferðin sem aldrei var farin. Á milli eldanna — Talandi umferðir, það eru ekki alltafmjögglöggskil á milli fyrstu prósabóka þinna og ferðabókanna, kannski helst staðarnöfnin. Hvarliggja mörkin? Það er kannsld ekkert mikill munur, þegar maður er að búa til svona ferðabækur þá notar maður ýmsar aðferðir. Svipir dagsins og nótt til dæmis, TMM 1994:4 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.