Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 31
má sögum Sigurjóns, því þar eru menn metnir eftir „ærgöfgi", sá þykir mestur sem flestar á ærnar (II, 33). Réttmætt hatur? Þórbergur Þórðarson var helsti jafnaðarmaður þriðja áratugarins af rithöf- undum, og kannski má segja að Sigurjón Jónsson og Theódór Friðriksson hafi komið þar næstir. Mestur er ákafi þessara höfunda gegn vondum kaupmönnum og bankavaldinu, en margir fleiri fá auðvitað á baukinn í leiðinni. En enginn þessara þriggja manna býður upp á lausn sem féll í þann jarðveg sem skapaðist eftir 1930, með kreppuárunum. Þórbergur reyndi að halda því fram í lengstu lög að kratar og kommúnistar ættu samleið, en reyndin varð önnur. Sigurjón virðist vera sama sinnis, enda komu fyrrnefnd- ar bækur þeirra út fyrir miðjan þriðja áratuginn þegar sérstaða kommúnista var varla orðin ljós. Jafnaðarmenn réðust fyrst gegn kaupmönnum og bönkum, en það kom í hlut Halldórs Laxness um og eftir 1930 að færa út kvíarnar yfir á svið frumframleiðslugreina, því hann beindi spjótum sósí- alista að útgerðar- og sveitaauðvaldinu. Halldór lagði áherslu á að jafnaðar- stefna snerist um vísindalegt og hagkvæmt þjóðskipulag en ekki um vonda eða góða einstaklinga. Ef maður veltir fyrir sér Ingólfseðlinu og Hjörleifseðlinu í sambandi við Lífog blóð (1928), helstu sögu Theódórs Friðrikssonar frá þriðja áratugnum, má segja að hetjur hans séu Ingólfsmenn, rétt eins og hetjur Sigurjóns Jónssonar. Kappinn Stevenson sem kemur frá Ameríku og reisir fátæklinga við á „Ósnum“ í sögu Theódórs er dæmigerður einlyndur maður, marksæk- inn í hefndarþorsta sínum; hann á kaupmanni staðarins grátt að gjalda. Og kannski má segja að hegðun kaupmanns og sonar hans minni á marglyndu manngerðina, þeir eru ekki ýkja stefnufastir, og þeir eru kvensamir, en umfram allt eru þeir þó ósvífhir og illa innrættir. Aflvakinn í sögu Theódórs er hatrið, og hetjunni finnst í raun réttri að Brandur kaupmaður sé réttdræpur af verkum sínum, „Þetta er blóðhefnd,“ segir hann (bls. 100). Það voru nú ekki margir íslenskir höfúndar sem voguðu sér beinlínis að boða blóðsúthellingar á þessum bolsévísku árum; en Theódór styðst hér við kenningu Sigurðar Nordals um að kristnin hafi spillt eðliskjarna íslendinga og fyrirgefning verið sett í stað norrænnar hefndar (TF, 99). Árið 1925 hafði Sigurður sagt í ritdeilunni við Einar Kvaran að réttara væri að hata óréttlætið en sættast við það. En ekki virðist nú líklegt að Sigurður og skoðanabræður hans hafi hugsað sér að hinn nýrómantíski eða þjóðlegi haturshugur ætti að beinast gegn kaupmannastéttinni sérstak- lega, og er engu líkara en að Theódór sé hér að stríða þessum mönnum eða TMM 1994:4 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.