Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 67
Strax hér fær sjálfstæðisbaráttan sinn sess sem kjarni þjóðarsögu 19. aldar, rakin frá júlíbyltingunni í Frakklandi 1830 ogaðeins rofin með innskotsköfl- um um skólana og íjárkláðann. Sagan er að vísu ekki komin alveg í þá mynd sem hún hefur fengið í hverri yfirlits- og kennslubókinni eftir aðra allt fram á okkar dag. Baldvin Einarsson er ekki nefndur og ekki Fjölnir eða Fjölnis- menn sem hópur manna. Hins vegar er til dæmis áhrifunum frá febrúarbylt- ingunni 1848 og afnámi einveldis í Danmörku lýst þannig „að svo mátti kalla, að þjóðin öll vaknaði af dvala, er hún heyrði um frelsisheityrði konungs getið, og beiddi þess í einu hljóði, að ísland fengi stjórnarbót, sem ákveðin væri á þingi í landinu sjálfu . . ,“13 Hér eru endalok þjóðfundarins líka sviðsett eins og löngum hefur verið gert síðan:14 Þá er konungsfulltrúi sá, að hann fékk engu til vegar komið, og að þingmenn fóru sínu fram, tók hann það ráð, að segja fundi slitið, áðr en frumvarpið yrði til lykta leitt. Þessu undu þingmenn hið versta; og er þeir konungsfulltrúi og forseti géngu úr sætum sínum, þá stóð Jón Sigurðsson upp, sem þá og síðan hefir verið forvígis- maður þeirra, er krafið hafa sjálfsforræðis landinu til handa, og mælti: „Eg mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð, og áskil þinginu rétt til, að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, er hér er höfð í frammi“. Sögðu þá þingmenn nálega í einu hljóði: „Vér mótmælum allir“. Sögu íslendinga fyrir daga sjálfstæðisbaráttunnar segir séra Þorkell líka í megindráttum sem sögu af átökum íslendinga við útlent vald, spunnum saman við átök um að öðlast rétta trú. Þetta kemur skýrast fram í lokaorðum bókar hans:15 Vér höfum þá, þó að stutt sé, farið yfir æfiferil þjóðar vorrar. Kjör hennar hafa á stundum verið þrautakjör, og er það eigi orsakalaust. Víkingsandi, virðingarleysi fyrir lögum, eigingirni höfðingja og almenn siðaspilling tætti sundr þjóðveldið og steypti því að lokum. Villumyrkr katólskunnar ásamt því, að æðstu embætti landsins vóru þá vanalega skipuð útlendingum, slökkti hér Ijós menntun- arinnar; yfirdrottnun hins katólska klerklýðs, einkum harðræði hinna illu og eigingjörnu útlendu byskupa drap mjög niðr dug og dáð landsmanna. Þá kom siðbótin og hratt um koll klerkaveldinu, en þótt hún að sumu leyti leysti menn frá hinni andlegu áþján, þá batnaði eigi hinn líkamlegi hagr þjóðarinnar. Hið útlenda kon- ungsveldi tók nú við fýrir alvöru og varð samtaka harðindum og landplágum í því, að eyða velmegun og kröptum landsins, og lagði að lokum á smiðshöggið með því að selja landið á vald hinum eigingjörnu og harðdrægu einokunarkaupmönnum, en grimm TMM 1994:4 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.