Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Síða 68
lög og ófrelsi í flestum greinum lögðust yfir þjóðina með feiknar- fargi ótta og skelfingar. Nú er þessu breytt, þjóðin hefir nú öðlazt ffelsi nálega í öllum efnum, og það er sannfæring vor, að eigi hafi hagr hennar opt verið betri en nú, er á allt er litið; það er sannfær- ing vor, að frelsið muni framvegis færa henni sælli og betri tíma, en þá, er liðnir eru yfir hana, en til þess að svo verði, þurfum vér að hugsa og breyta sem frjálsir menn. Hver fyrir sig þarf að hafa það hugfast, að hann með guðsótta, ráðvendni og atorku í stöðu sinni á að stuðla að ff amförum, heill og hamingju ættjarðar sinnar, en að guðleysi, dáðleysi og siðaspilling hvers einstaks tálmar fram- förum þjóðfélagsins. Ef vér og niðjar vorir elskum þetta land og neytum krapta vorra því til gagns og framfara, þá mun drottinn farsæla þjóð vora, og ókomnar aldir verða henni lukkusælar, og með þeirri von viljum vér enda bækling þenna. Ég er ekki viss um að Þorkell Bjarnason sé upphafsmaður þessarar myndar af sögu íslendinga; um hana hafði auðvitað margt verið skrifað áður, eftir að frelsishugmyndin var leidd til öndvegis á íslandi. En hér höfum við í fyrsta sinn á prenti ákvörðun um hver sé sá kjarni þjóðarsögunnar sem fyrstur eigi að ná inn í sálir ungra íslendinga. Þeir sem næstir skrifuðu íslandssögur handa börnum tóku í meginatrið- um upp sögukjarna Þorkels. Fyrstur var Halldór Briem, kennari á Möðru- völlum og síðar bókavörður á Landsbókasafni. Hans Ágrip af Islandssögu kom út 1903 og er lítið annað en dálítið stytt endursögn á bók Þorkels, með sömu tímabilaskiptingu, sömu efnisatriðum í sömu röð og víða nauðalíku orðalagi.16 Loks má segja að sjálfstæðisbaráttusagan til 1874 birtist fullsköpuð í Stuttri kenslubók í íslendinga sögu handa byrjendum eftir Boga Th. Melsteð árið 1904. Þar hefst sjötta tímabil íslandssögunnar 1830 og er einkennt með heitinu „Frelsisbarátta". Fyrsti kafli þess heitir „Endurreisn alþingis“, þar sem Baldvin Einarsson er kominn á sinn stað, sá næsti „Fjölnir og Jónas Hall- grímsson“, sáþriðji „Jón Sigurðsson og stjórnarskipunarmálið tO 1851“ Eini kaflinn sem ekki fjallar um stjórnskipunarmál er um verslunarfrelsið 1855. Nú er fjárkláðafaraldurinn aðeins nefndur í tveimur línum og fær ekki lengur að fleyga sögu frelsisþróunarinnar.17 Það er óþarfi að rekja feril þessarar sögu í hverri námsbókinni eftir aðra. Aðeins skal tekið fram að ég mun einna síðastur manna hafa skráð hana í námsbókarkver sem kom út árið 1988. Mín saga er talsvert lágstemmdari í orðalagi en saga Boga Th. Melsteð, en efnið er í meginatriðum það sama.18 66 TMM 1994:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.