Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 76
Páll Skúlason Forsendur sjálfstæðis Spurningin sem ég ætla að hugleiða er þessi: Hverjar eru forsendur sjálfstæð- is okkar Islendinga? Það má orða þessa spurningu öðruvísi, til dæmis: Getum við íslendingar búið saman og ráðið ráðum okkar sem ein heild í fyrirsjáan- legri framtíð? Eða á hverju byggir vilji okkar til að lifa saman og taka ákvarðanir sem ein heild? Getum við tryggt að sjálfstæði okkar verði virt og viðurkennt í heimi þar sem þjóðríkið á í vök að verjast? Spurningin um forsendur sjálfstæðis á sér fleiri hliðar en svo að hægt sé að gera henni viðunandi skil í stuttu erindi. Hún vísar líka út fyrir sig til annarra viðamikilla spurninga um menninguna, eðli ríkisins, þróun hag- kerfa og þar fram eftir götunum. Menningin, ríkið og efnahagurinn koma saman í spurningunni um sjálfstæði þjóðar á borð við okkur íslendinga. íslenska ríkið er þá stjórnstöðin þar sem teknar eru ákvarðanir í sameigin- legum málum, efnahagurinn er það sem þjóðin lifir á og hefur úr að spila, en menningin er háttur okkará að lifa saman, afla lífsviðurværis og stjórna lífi okkar. Samkvæmt þessu getum við nálgast spurninguna um sjálfstæðið úr þremur áttum: Frá stjórnsýslu ríkisins, frá efhahagnum og frá menning- unni. Við gætum þá jafnvel talað um pólitískt sjálfstæði, efnahagslegt (eða fjárhagslegt) sjálfstæði og menningarlegt sjálfstæði. Þetta orðalag getur verið svolítið villandi, því að í almennri umræðu er sjálfstæði þjóðar oftast lagt að jöfnu við stjórnmálalegt sjálfstæði, það er hvort þjóðin hafi rétt og möguleika á að taka ákvarðanir í eigin málum, mynda, sem sagt, það sem kallast „sjálfstætf ‘ eða „fullvalda ríki“. Höfuðverk- efni hins fullvalda ríkis er meðal annars að tryggja að landsmenn taki sjálfir ákvarðanir í efnahags- og menningarmálum sínum. Efnahagslegt og menn- ingarlegt sjálfstæði merkir þá stjórnmálalegt sjálfstæði í efnahags- og menn- ingarmálum. Stöldrum við þessa viðteknu sjálfstæðishugmynd. Hún hefur tvær hliðar, hina ytri og hina innri. Ytri hliðin lýtur að utanaðkomandi hindrunum eða afskiptum annarra. Innri hliðin lýtur að eigin getu til að stjórna sjálfum sér. Pólitískt ríki og einstaklingur eru hér í sömu stöðu. Annars vegar þurfa þeir að vera óháðir valdi annarra. Hins vegar þurfa þeir að hafa stjórn á sér. Orðið 74 TMM 1994:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.