Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 103
Jórunn Sigurðardóttir Leikhúshraðlestin leikárið 1993-94 „Það er einhver úrkynjun í þessu,“ segir leikkonan Írína Nikolajevna Arkad- ína Trépléva um leikrit sonar síns Konstantíns Gavrilovitsj Tréplévs. Brot úr þessu leikriti mátti sjá í leikriti Antons Tsjekhovs, Mávinum, á stóra sviði Þjóðleikhússins á síðastliðnum vetri. í raun er leikrit Konstantíns hvergi til í heild nema ef vera kynni í hugskoti þeirra sem upplifa leikverkið Mávinn. Þar fær þessi frumraun Konstantíns samhengi sem gefur því skírskotun og þá um leið líf. Og það á við um öll leikrit. Á því augnabliki sem leikrit fær sitt samhengi í leikhúsinu getur það öðlast líf og skírskotun. Á bók er það áhrifslaust sem leikrit. „Eg rannsakaði verkið út frá þemanu um kveðjustundina, hvernig við lifum og kveðjumst. í leikhúsinu erum við sífellt að vinna með hverful augnablik, sem aldrei verða endurtekin. Það er hluti þess sem gerir þetta starf svo stórkostlegt. Og einmitt vegna þess að þessi augnablik sem hópurinn í leikhúsinu eyðir saman, koma aldrei aftur verða þau að vera skemmtileg og spennandi,“ sagði Rimas Tuminas, leikstjóri sýningarinnar Mávurinn í við- tali við blaðamann Morgunblaðsins í fyrravetur. Um leið lýsti hann því yfir að tilgangur lífsins hljóti fyrst og fremst að felast í því „að skapa leikhús, en ekki t.d. banka eða opinberar stofnanir.“ Leikrit Antons Pavlovitsj Tsjekhovs, fjögur að tölu, teljast til sígildra verka leikbókmenntanna og í sjálfu sér ekki markvert að þau séu sett upp, hvorki hér á landi né annars staðar. Eigi að síður þykir mér ástæða til að gera þessa uppfærslu leikhúslistamannanna þriggja, Rimas Tuminas leikstjóra, Vytaut- as Narbutas leikmynda- og búningateiknara og Faustas Latenas tónskálds frá Litháen að upphafsstefi þessara hugleiðinga um síðastliðið leikár í ís- lensku leikhúsi. Hvers vegna? Vegna þess að þessi sýning var óvenjuleg: hún var óvenju mikil skemmtun, gerði óvenju miklar kröfur til áhorfenda og gaf þeim um leið óvenju mikið tóm til að njóta og síðast en ekki síst, og það er kannski meginástæðan, gerði hún leikhúsinu sem list óvenju hátt undir höfði. Með leikriti sínu, sem áður var getið, er hinn ungi Konstantín að feta fyrstu sporin á skáldskaparbrautinni og segir í kynningu þess öll fýrri form ómögu- TMM 1994:4 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.