Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 105
dóttur hljómaði í Morgunblaðinu kæmi á óvart, rétt eins og „Ærslafullur harmleikur“, yfirskrift Auðar Eydal DV, Gunnar Stefánsson var eilítið alvar- legri í Tímanum, sagði einfaldlega „Tsjekhov í öðru ljósi“ á meðan Friðrikka Benónýs, Pressunni „gekk göldrum leikhússins á vald“ og sagði í rýni sinni: „Og ef maður gengur inn í drauminn og gefst honum á vald bíður upplifun sem varla á sinn líka í íslensku leikhúsi.“ Heimamenn Þótt leiklistafólk hljóti í vinnu sinni að leggja sig eftir að koma á óvart með túlkun sinni er það vissulega ekki nóg. Túlkunin verður að vera sannfærandi í samhengi hvers tíma, hvers staðar í veröldinni, hverrar uppfærslu, hverrar einstakrar sýningar. Á nýbyrjuðu leikári 1994-1995 viðist einmitt þessi þáttur í leikhúslistinni vera nokkuð áberandi. í fyrstu sýningum leikársins — Óskin í Borgarleikhúsinu, Macbeth hjá Leikhúsi Frú Emilíu og Sannar sögur af sálarlífi systra á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins — er gengið út frá því að leikritið þjóni sýningunni sem best. Forsendur þessara þriggja sýninga eru reyndar afar ólíkar eins og sýningarnar sjálfar og aðeins í einu tilviki raunverulega hægt að tala um leikgerð í eiginlegri merkingu. Hér á ég við leikgerð Viðars Eggertssonar á svokölluðum Tangasögum Guðbergs Bergs- sonar. Leikstjórar hinna sýninganna beggja eru einfaldlega að setja upp leikrit og móta þau upp á nýtt í samræmi við ytri aðstæður, listrænt yfirbragð og innhaldslegar áherslur túlkunarinnar. Persónum er til dæmis fækkað til muna auk þess sem öllum hópsenum hermanna eða beiningamanna er sleppt en texti þeirra lagður öðrum í munn eða hreinlega strikaður út. Uppsetningar leikrita verða stöðugt kostnaðarsamari, yfirbygging leikhús- anna viðameiri og kostnaður við að laða fólk í leikhúsið á afþreyingaröld eykst. Um leið á að spara og í leikhúsinu eins og annars staðar er þá sparað í mannskap, þeir sem fremja listina eru skornir niður. í hverri leiksýningu er yfirleitt aðeins einn leikstjóri, einn leikmyndateiknari, einn Ijósahönnuður og svo framvegis og því tæpast hægt að sleppa þeim. Leikararnir eru hins vegar yfirleitt snöggtum fleiri og með því að fækka þeim má sýna fram á raunverulega kostnaðarlækkun. Ekki veit ég hvort slíkar vangaveltur réðu hnikun, þéttingu, umsköpun leikritanna tveggja sem nefnd eru hér að ofan eða hvort hér er að verða sýnileg þróun sem hefur verið áberandi í vestræn- um leikhúsum á síðustu áratugum. Innan þess túlkunarramma virðist sem miðlun sögunnar eins og hún kemur frá hendi höfundar skipti ekki lengur meginmáli, jafnvel heldur ekki hvort persónurnar á sviðinu séu trúverðug- lega lifandi í lógísku samhengi hennar. Markmið leikstjóra og annars leik- listafólks sem kýs að sigla í kjölfar þessarar þróunar virðist öðru fremur TMM 1994:4 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.