Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 109
leiHistinni. Það eru leikarar í auglýsingunum í blöðum, útvarpi og sjónvarpi, þeir troða upp í skemmtiþáttum útvarps- og sjónvarpsstöðva, syngja og dansa á skemmtistöðunum o.s. frv. Og ekki þýðir fýrir þá að malda í móinn. Enginn veit, allra síst leikararnir sjálfir, hvenær þeir hrapa aftur ofan í öldudal. Atvinnuöryggi leikara og leikhúsfólks almennt er afar lítið. Þessar staðreyndir móta líka leikhúslíf hér á landi, það hefúr áhrif á leikinn í sýningunum, notkun leikarans og möguleika hans til að þroskast og þróa ólíkar túlkunarleiðir. Leikarar eru miklir smugumenn en verkmiðjuleikhús eru hér fá og þeir sem ráða bara yfir kænu hafa engan kvóta og heldur ekki ráð á flottrollum til að draga gesti á sýningar sínar utan stofnanaleikhúsanna. Það eru ekki bara kvikmyndagerðarmenn sem setja hús og heimili að veði til að stunda list sína. Þrjátíu leiksýningar á einu ári Á síðasta leikári voru sýnd í leikhúsum landsins þar sem atvinnufólk í leiklist starfar um það bil 30 leikverk, 3 barnaleikrit, tvö frumsamin og ein leikgerð, 5 ný íslensk leikrit og 3 leikgerðir, 5 nýleg erlend verk og 6 klassísk verk auk þriggja sem kalla mætti nýklassísk. Tvö gamanleikrit voru frumsýnd á síðasta leikári og eitt tekið upp frá fýrra ári. Þá eru eftir tvö verk sem ég veit ekki hvernig réttast væri að flokka: Einleikur Jóhönnu Jónas í Skjallbandalagi með Maríu Reynisdóttur, Við höfum allar sömu sögu að segja sem sýnt var í Héðinshúsinu, húsnæði Leikhúss Frú Emelíu og Ástarbréf eftir A.R. Gurrey sem Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson léku á Litla sviði Þjóðleik- hússins. Þá stóðu leikhúsin öll fyrir ýmsum öðrum uppákomum, kynning- um á eigin verkum sem og annarra, leildestrum, dagskrám og opnum húsum. Aðsókn í leikhús á síðasta leikári var og mjög góð. Eftir nokkurra ára ládeyðu virðist þessi félagslegi kækur, eins og eitt leikskálda okkar kallaði það nýverið, vera að ágerast. Leikhúsin, einkum þessi stóru, hafa líka lagt töluvert fé og mannskap í markvissar aðgerðir til að laða fólk í leikhús og þó að leikhópar atvinnuleildistarfólks hafi ekki tök á slíku þá njóta þau góðs af þessum aðgerðum. Vissulega mættu fleiri leggja leið sína í stofnanalausu leikhúsin hvar sem þeim dettur í hug að troða upp. Á síðasta leikári voru þessir hópar sannarlega uppáfyndingasamir hvað varðar sýningastaði, þeir sýndu á krám (Besti volgi bjórinn í bænum — leikhúsið Þormaguð), í tómstundaheimili unglinga (Vörulyftan- íslenska leikhúsið), í Tjarnarbíó (Býr íslendingur hér- íslenska lerkhúsið, Standandipína—Frjálsi leikhópurinn) á vinnustöðum (Gúmmí- endursynda v/síeftir Súsönnu Svavarsdóttur og leikrit Valgeirs Skagfjörð um alnæmi). En gróskan og athafnasemin í leildistinni er ekki aðeins meðal TMM 1994:4 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.