Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 122
sannleiksgildinu. Hann er kannski meðal annars skilningur á hvörfum orðsins „auga“. Auga er auga, og sólin er auga. Nú skiljum við miklu fleira í máli en sannkjör annars vegar og líkingar og hvörf hins vegar. Eitt af því sem við skiljum er fyndni. Um skilning á fyndni ætla ég ekki að reyna að segja neitt. Ég ætla ekki heldur að reyna að vera fyndinn. En við sjáum öll að skilningur á fyndni er fírnaflókinn. Eitt er að hann er breytilegur frá manni til manns. Hann krefst oft margbrotinnar vitneskju um alls konar ósagða hluti. Það skiptir engu um fyndna sögu hvort hún er sönn eða ósönn. Útskýringar á fyndni eru erfiðar með afbrigðum, og oftar en ekki ganga þær af fyndninni dauðri. Minnir þetta allt ekki dálítið á tónlist? Takið effir að ég er bara að gæla við að skilningur á tónlist kunni að vera sambærilegur við skilning á fyndni. Ég er ekki að segja að tónlist sé eins og fyndni eða fyndin, þótt það sé að vísu merkileg staðreynd að hún getur verið það. Greinin er reist á erindi semflutt var í Skálholtsskóla á vegum Sumartón- leika í Skálholti laugardaginn 6ta ágúst 1994, og að nokkru leyti á samstofna erindi sem flutt var undir heitinu „Er hœgt að skilja list?“ í Listasafninu á Akureyri föstudagskvöldið 19da ágúst 1994 í tilefni af listsýningu Jóns Laxdals Halldórssonar. Upprunans vegna er hún til- einkuð Helgu Ingólfsdóttur semballeikara. Helga varð fyrst til þess að vekja athygli mína á áhrifum mœlskulistar á tónlist á dögutn Bachs og Matthesons. Manuelu Wieslerflautuleikaraþakka égfyrirað tala við mig utn efnið í Vín sumarið 1994, og fjöldamörgum áheyrendum í Skálholti og á Akureyri fyrir fjörugar og fróðlegar rökrœður um erindin tvö að loknutn flutningi þeirra. Ég stend í sötnu þakkarskuld við nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík setn hlýddu á, og rœddu við tnig, tvo fyrirlestra um sama efni í október 1993. Aftanmálsgreinar 1 Þorsteinn Gylfason, „Tónlist, réttlæti og sannleikur“, Andvari, 1985,bls. 127-142. 2 Sjá Ian Crofton og Donald Fraser, A Dictionary ofMusical Quotations, London: Routledge, 1985, undir nöfnum tónskáldanna. í safnritinu eru fleiri tilvitnanir í sömu veru. 3 Nikolaus Harnoncourt, Musik als Klangrede, Salzburg og Vín: Residenz Verlag, 1982, bls. 157. 4 Hans-Heinrich Unger, Die Beziehungen zwischen Musik und Rhetorik im 16.-18. Jahrhundert, Berlín, 1940, bls. 53-54. 120 TMM 1994:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.