Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Side 139
• ORÐASTAÐUR •
ORÐABÓK UM ÍSLENSKA MÁLNOTKUN
í bókinni eru
11 þúsund uppflettiorð, og
eru þar sýnd um 45 þúsund
orðasambönd, um 15
þúsund notkunardæmi
tilgreind, og tiltekin um
100 þúsund
samsett orð.
Hvernig á að herða á því að einhver sé sterkur?
Hvað á maður að segja til að lýsa algeru lognil
Segir maður að einhver geti sér orðstír eða fái
hann?
Engin íslensk orðabók hefur áður verið samin
til að lýsa beinlínis málnotkun og orðtengslum,
og því fást oft fá svör þegar leitað er í eldri
orðabækur sem veita öðru fremur upplýsingar
um merkingu orðanna.
Með Orðastad hefur Jón Hilmar Jónsson mál-
fræðingur bætt úr brýnni þörf fyrir orðabók sem
leiðbeinir um notkun málsins og birtir umhverfi
orðanna í orðasamböndum og samsetningum.
Þetta stórvirki er ómissandi hverjum íslenskum
málnotanda. 0rðastaður á heima við hlið
íslenskrar orðabókar Árna Böðvarssonar í hillum
og á skrifborðum allra landsmanna.
lofaður sé <drottinn>; lofa <guð> og vegsama 3.
|leyfi| lofa <honum, henni> að-NH ég lofaði krökk-
unum að fara íbíó > -lofa: |i. ákveðið/ott| harð-, stað-,
marg- • lofast miöm 1. |ioforð| lofast til að-NH hún
lofaðist til að útvega allan mal 2. |tnilofun| lofast e-m
hún lofaðist ung jafnaldra sínum af nœsta bœ
loforð nohvk taka loforð af e-m heldurðu að hann
komi heim fyrir miðncetti? - já, ég lók af honum
loforð, efna/haida/standa við loforðið, svíkja lof-
orðið; |ákvaeði| hátíðlegt loforð, haldlaust/marklaust
loforð >- -loforð: gjafa-; láns-, greiðslu-; griða-;
kosninga-, hlutafjár-; nauðungar-; tál-
lofsamlegur lo umsagnir um sýninguna i blöðum
hafa verið mjög lofsamlegar, lofsamleg ummæli,
lofsamlegur dómur hún hefur fengið mjög lofsam-
lega dóma í blöðunum fyrir söng sinn
lofsorð no hvk Ijúka lofsorði á <hann, hana>/<verkið,
sýninguna> gagnrýnendur hafa lokið lofsorði á
myndina
lofsverður lo það er lofsvert (af <honum, henni>)
Mál og menning
Laugavegi 18, sími 91-24240 • Síðumúla 7-9 sími 91-688577