Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Page 139
• ORÐASTAÐUR • ORÐABÓK UM ÍSLENSKA MÁLNOTKUN í bókinni eru 11 þúsund uppflettiorð, og eru þar sýnd um 45 þúsund orðasambönd, um 15 þúsund notkunardæmi tilgreind, og tiltekin um 100 þúsund samsett orð. Hvernig á að herða á því að einhver sé sterkur? Hvað á maður að segja til að lýsa algeru lognil Segir maður að einhver geti sér orðstír eða fái hann? Engin íslensk orðabók hefur áður verið samin til að lýsa beinlínis málnotkun og orðtengslum, og því fást oft fá svör þegar leitað er í eldri orðabækur sem veita öðru fremur upplýsingar um merkingu orðanna. Með Orðastad hefur Jón Hilmar Jónsson mál- fræðingur bætt úr brýnni þörf fyrir orðabók sem leiðbeinir um notkun málsins og birtir umhverfi orðanna í orðasamböndum og samsetningum. Þetta stórvirki er ómissandi hverjum íslenskum málnotanda. 0rðastaður á heima við hlið íslenskrar orðabókar Árna Böðvarssonar í hillum og á skrifborðum allra landsmanna. lofaður sé <drottinn>; lofa <guð> og vegsama 3. |leyfi| lofa <honum, henni> að-NH ég lofaði krökk- unum að fara íbíó > -lofa: |i. ákveðið/ott| harð-, stað-, marg- • lofast miöm 1. |ioforð| lofast til að-NH hún lofaðist til að útvega allan mal 2. |tnilofun| lofast e-m hún lofaðist ung jafnaldra sínum af nœsta bœ loforð nohvk taka loforð af e-m heldurðu að hann komi heim fyrir miðncetti? - já, ég lók af honum loforð, efna/haida/standa við loforðið, svíkja lof- orðið; |ákvaeði| hátíðlegt loforð, haldlaust/marklaust loforð >- -loforð: gjafa-; láns-, greiðslu-; griða-; kosninga-, hlutafjár-; nauðungar-; tál- lofsamlegur lo umsagnir um sýninguna i blöðum hafa verið mjög lofsamlegar, lofsamleg ummæli, lofsamlegur dómur hún hefur fengið mjög lofsam- lega dóma í blöðunum fyrir söng sinn lofsorð no hvk Ijúka lofsorði á <hann, hana>/<verkið, sýninguna> gagnrýnendur hafa lokið lofsorði á myndina lofsverður lo það er lofsvert (af <honum, henni>) Mál og menning Laugavegi 18, sími 91-24240 • Síðumúla 7-9 sími 91-688577
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.