Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 93
ATHUGASE MDIR fornir annálaritarar höfuðstað Bretlands, og segja hann kenndan við Lud konung, sem hafi verið afi Simlis konungs (nefndur Lúðr í Breta sögum hinum fornu); segja þeir nafn staðarins hafa afbakazt í London. Það draga ýmsir fræðimenn hinsvegar í efa, enda þykir slík afbökun nokkuð tor- skýrð, ekki sízt n-ið í Lon-. Hver veit þó nema staður hafi verið nefndur Lundur, hver sem mynd eða ritháttur þess nafns hefur verið, og konungur þar nefndur sama nafni, einsog síðar hefiir mjög tíðkazt þar í landi; síðan hafi bústaður hans verið við hann kenndur og nefndur að Lundar-túnum eða Lundtúnum, sem síðar gat orðið að Lundúnum. Hefði þá hið dularfulla n verið í nafninu frá upphafi og e.t.v. einungis fallið niður í rituðum heimildum, svo sem vel mátti vænta. (1991) 5.5.310. „Deyja hljótum vér allirþrír“. Þetta er jafnan skilið svo, að Belaríus vænti dauðadóms yfir þeim öllum. En meinar hann ekki aðeins: „Víst kemur þar, að vér deyjum allir.“? (1991) Vetrarævintýri (The Winter’s Tale) 1.2.377. „Hvernigþá dirfist... ekkiþað“. Hér stendur í frumútgáfu (F, 1623): „How, dare not? doe not? doeyou know, and dare not? /Be intelligent to me, ’tis thereabouts:“ Þetta hafa nútíma útgefendur ýmist tekið upp óbreytt, eða með lítilsháttar lagfæringum, svo sem: „How! dare not? do not. Do you know, and dare not? / Be intelligent to me - ’tis thereabouts.“ (Hér var einkum skotið inn einu upphrópunarmerki og fellt niður eitt spurning- armerkið.) Óbreyttur hefur textinn verið skýrður svo: „What do you mean? Dare not or do not? You know but you dare not know? Explain to me (what you know): that’s where the trouble is (i.e. that Ido not know)“. - í þessari þýðingu var frumtextinn lesinn og skilinn svo: How dare (you) not (know it)? Do (you) not (know it)? (Or) do you know (it) and dare not be intelligent to me? ’Tis thereabouts! (1 ffumútg. hefst ljóðlína jafnan á upphafsstaf.) (1991) 4.1.1. „Forleikur“ Þetta forljóð telja sumir innskot, því svo fráleitur kveð- skapur sé ekki góðskáldum ætlandi. Ætti hinsvegar að hreinsa Vilhjálm þennan með öllu af vondum leirburði, þyrfti víst að grisja ýmis verk hans heldur ótæpilega; og mætti raunar furðu gegna, hve berskjaldaður hann hefur þá verið fyrir bögubósum. (1991) TMM 1997:4 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.