Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1997, Síða 114
Ritdómar Hot spring river this book Ástráður Eysteinsson: Tvímæli. Þýðingar og bókmenntir. Háskólaútgáfan 1996. 307 bls. Við tölum íslensku, lesum íslensku og heyrum íslensku talaða í kringum okkur, en án þess að við gerum okkur fulla grein fyrir því erum við stödd í veröld þar sem stór hluti þess máls sem okkur berst er þýðingar úr erlendum tungumálum: forsíðufréttir útbreiddasta dagblaðsins eru þýðingar á erlendum fréttaskeytum, á sama hátt er stór hluti útvarps- og sjón- varpsfrétta þýðingar svo og mikið af öðru efni sjónvarpsins, talsvert af blaða- greinum eru þýðingar eða endursagnir, ritningargreinarnar sem lesnar eru á sunnudögum í útvarpi eða hálftómum kirkjum eru þýðingar, og á árunum 1970-1979 til dæmis komu út á íslandi 725 þýdd skáldrit á móti 414 frumsömd- um. En þessar þýðingar eru gjarnan „ósýnilegar“ ef svo má segja: málið kem- ur til viðtakandans eins og það hafi aldrei verið annað en íslenska, eða veit t.d. nokkur maður hver þýddi þessa eða þessa ritningargrein eða þá þessa eða þessa frétt í Morgunblaðinu? Það er því ekki að furða þótt menn hafi lítið velt fyrir sér sér þýðingum sem slíkum og þýðingarstarfinu eða tekið það til ein- hverrar raunhæfrar athugunar. Verk Ástráðs Eysteinssonar „Tví- mæli“ er tilraun til að bæta úr þessu og athuga ffá ýmsum hliðum þetta ósýni- lega en þó harla fyrirferðarmikla fýrir- bæri. Af því sem hér að ofan greinir, og er reyndar endursögn úr inngangskafl- anum, er ljóst að bóldn fyllir upp í veru- legt tóm og getur því ekki verið annað en velkomin. En hún þarf vissulega enga slíka réttlætingu, því hún er vel skrifúð og ffóðleg og flytur margvísleg fræði sem hafa verið fáheyrð á skerinu til þessa. Á eftir inngangskafla um þýðingarffæði og slíkt kemur fyrst ágrip af sögu þýðinga í hinum vestræna heimi frá fornöld og fram á rómantíska tímabilið (eða „frá Babel til Bessastaða" eins og höfúndur kemst að orði). Síðan eru fjórir kaflar um ýmsar hliðar þýðinga, meginhugtök og átakasvið í þýðingarffæðum, svo sem frumtexta og þýðingu (eða „jafngildi"), þýðingarferli, þýðingarýni og slíkt. Að lokum er kafli um hlutverk þýðinga í íslenskum menningarheimi á 19. öld, og má þá segja að þar sé aftur tekinn upp þráðurinn úr öðrum kafla bókarinnar, þannig að nokkurs konar rammi mynd- ist utan um verkið. 1 umfjöllun sinni innan þessa ramma hefúr höfundur oft á tíðum tekið þann kostinn að endursegja ýmsar helstu kenningar sem settar hafa verið ff am um þýðingar erlendis og alls kyns fræði- mannadeilur um þau efni. Á þennan framsagnarhátt má líta bæði sem kost og galla effir viðhorfi hvers og eins. Fyrir nemendur í bókmenntaff æðum, málvís- indum og slíku er það vissulega kostur að hafa þannig handhægt yfirlit yfir það sem hefur verið að gerast í þýðingar- ffæðum undanfarna áratugi og umræð- ur manna um þau mál. Hins vegar getur verið að ýmsir almennir lesendur hefðu 112 TMM 1997:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.