Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 51

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 51
2. Vilhjálmur Ólafsson (ÍR) 11.6 sek. 3. Leifur Tómasson (KA) 11.6 Garðar Arason sleppti úrslita- hlaupinu vegna þátttöku í lang- stökki, söm var þá hafið. Hörð- ur virtist ekki leggja hart að sér, en ætla má, að hlaupið samsvari а. m. k. 11.0 í logni. Vilhjálmur og Leifur eru skemmtilegir spretthlauparar, sérstaklega þó sá síðarnefndi, sem sýndi í mót- inu, hve bráðefnilegur íþrótta- maður hann er. Heimamehn dáðust líka að sínum manni, og hvöttu hann óspart bæði börn og fullorðnir. Meistari 1952 varð Hörður Haraldsson á 10.7 sek. Aður en úrslitin í 100 m fóru fram, voru 1500 m hlaupnir. Iveppendur voru 6: 1. Sigurður Guðnason (ÍR) 4:06.7. 2. Kristján Jóhannsson (IR) 4:07.8. 3. Svavar Markússon (KR) 4:08.6. 4. Einar Gunnlaugsson (Þór) 4:11.5. 5. Þórhallur Guðjónsson (UM- FK) 4:25.1. б. Þarsteinn Sveinsson (HSK) 4:32.4. Sigurður varð þannig meistari í 1500 m í þriðja sinn í röð og jafnframt fyrsti meistari þessa móts. Það mátti sjá, að hann „átti“ þessa grein. Strax í byrj- un tók hann forystuna og fór greitt. „Hann sprengir sig, hann þolir ekki vindinn“, heyrði ég sagt fyrir aftan mig, og vissulega hefur vindurinn verið harðasti andstæðingur Sigurðar fram til þessa. En nú lét hann engan bil- bug á sér finna. Svavar vildi þó ekki sleppa Sigurði og fylgdi rétt á eftir, en Kristján drógst 20— 30 m aftur úr. A síðasta hring fóru hann og Einar að síga á, en bilið var of langt. En Svavar gaf upp móðinn, þegar Sigurður sleit marksnúruna, og það færði Kristján sér í nyt, skauzt fram úr honum á síðustu 10 metrun- um. Tími Einars er athyglisyerð- ur og hlauparinn ekki síður. Ak- ureyringar eiga í honum efni í aíburða langhlaupara, ef hann leggur að sér við æfingar. 1952 sigraði Sigurður á 4:08.6. 200 m hlaup kvenna var hörm- ung á að sjá. Asgerður Jónas- dóttir (HSÞ)) varð meistari á 30.6 sek., á undan Erlu Sigur- jónsdóttur (UMFR), sem hljóp á 33.2 seg. Meistari 1952: Margrét Hall- grímsdóttir (UMFR), 27.9 sek. í 110 m grindahalupi mætti aðeins 1 af skráðum keppend- um, Pétur Rögrivaldsson (KR). Hann hljóp vel, á 16.1 selc., og vann sinn fyrsta meistaratitil. Pétur á mikla framtíð fyrir ÍÞRÓTTIR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.