Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 65

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 65
S A G A 195 vonzku til betrunar. Rétt eins og heiðni guSinn hérna áSan var aS hræSa oss meS ihamri sínum, ef viS eklci værum góSir. Nú hafa vísindin hnuplaS því frá henni, og kló- fest þaS fyrir verksmiSjuvélar sinar, sem engir óttast, en gefa sig þeim á vald umhugsunarlaust í miljóna tali, og lcoma þaSan heimskari og helkaldari. Og þér, gömlu guSir dáinna trúartoragSa! Þér getiS hæSst aS því semi þér kalliS skurSgoSadýrkun kirkjunnar. En vitiS þér þá eigi nú sem fyr, aS fólk þaS, sem eitt sinn var ySar fóllc, skilur ekki annaS en þaS' sem þaS sér og þreifar á? Þéss vegna líka, voruS þér tegldir úr tré. Vegna þess einnig verSur lílca kristnin aS steypa líkingar og mála myndir meistarans og móSur hans, postulana, píslarvottana, englana og alla sína helgu menn, sem annaS hvort voru góSir eSa miklir, eSa hvort tveggja.—Jafn vel orSin, sem vér tölum, eru ekki annaS en myndir og lík- ingar hugsunar vorrar, sem vér látum hljóminn bera í eyru áheyrendans, svo Ihugur hans geti leitt fram sömu sýnirnar. Þér spurSuS um hvar friSarhöfSinginn væri. Hann ibýr í hjörtum manna þeirra, er trúa á hann réttilega. Þeir eru hin sanna kristni, svara eg. Og þér sögSuS aS kirkjan væri ungalaust skurn. Eg svara og segi aS hún sé þaS ellcki svo lengi sem einn maSur hennar trúir af öllu ihjarta, ltfi og sál á málstaS hennar og hlutverk: frelsun heimsins frá dauSa til eilífs lífs. Kirkjan, eins og alt á jörSunni, mótast og myndast af þeim, sem hún saman stendur aí. Hún getur ei or'SiS æSri og betri hér í iheimi, en vér erum, sem boSum fagnaSar- erindiS, og þeir, sem hlýSa því.” Þegar biskupinn hafSi lokiS máli sínu, urSu miklar um- ræSur frá jafnaöarsinnum, lýSveldissinnum og konungs- sinnum. . Hélt hver því fram, aS þjóSskipulag sinnar stjórnar, væri þaS eina til heilla mannkyninu, og líkleg- ast aS tryggja ævarandi friS í mannheimum. Heims- frægur reiSasmiSur og gullrakari hélt því fram, aS stríS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.