Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 77

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 77
S AGA 207 Jón faÖir þeirra bræÖra Kristjáns og Björns var fátæ'kur maður, enda er Bakkasel ein sú mesta harÖ- balajörð á ibygðu ibóli. Yfir bæinn gnæfir eitt hið mesta klettafjall á íslandi, og falla þaðan skriður í leysingum á vorin en; snjóflóð á vetrum. Túnið fóðr- aði á þeim árum eina kú, og annað slæjuland er þar ek)ki nema á milli þessara skriða, en landgæði og jarð- sælt á vetrum. Eftirfarandi munnmæli benda líka á, að Jóni hafi verið kærari bækurnar en búskapurinn. Eitt sinn fór Jón til Akureyrar í verzlunar erindum. Lá þá s'kip lausakaupmanns niokkurs, þýzks, þar á höfninni. Eór Jón út í s'kipið til að verzla sem aðrir. Tók skipstjóri Jón tali, og kom þar að lokum að hann býður Jóni til herbergja sinna og fer að sýna honum bækur sínar. Er ekki að orðlengja það, að þarna sit- ur Jón í bezta yfirlæti í þrjá daga, og benda allar lík- ur á, að sá tími hafi eigi orðið honum ónýtur við þýzku námið. Þegar heim kemur og Jón tekur ask- inn sinn ofan af hillunni til að matast, finst honum hann ærið þungur. BregSur honum í brún er hann opnar lokið, því þá sér hann að askurinn er fullur af smásteinum. í því kemur kona hans í baðstofu dyrnar. “Því í ósköpunum læturðu þetta í askinn minn, kona góð?” segir Jón. “Þetta er það sem þú ætlar mér og börnunum að borða,” svarar hún. Lítur út fyrir að lítið muni hafa verið um björg á bænum þessa þrjá daga, sem bóndi var í burtu. Noklcru seinna var Jón við kirkju á Illugastöðum. Þá segir hann við einn sveitunga sinn: “Nú komst eg niður í háþýzkunni i gær.” En þann laugardag var brakandi þurkur og allir keptust við að hirSa um töður sínar. Og drógu menn þær líkur af orðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.