Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 109

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 109
S AGA 239 mig meira fyrir bragöið og voru mér hinir auösveipustu við akuryrkjustörfin. Baröi eg þá aldrei en klappaði þeim oft og lét þá aö mestu ráSa vinnuaðferðinni og verkahraðanung því þeir voru þaulvanir en eg viðvan- ingur. HöfSu þeir oft vit fyrir mér. Tóku þeir viS mig ástfóstri og hneggjuðu til mín ikvölds og morguns og um miSjan dag. Kernbdi eg þeim og greiddi á málum og var karl vel ánægSur með útlit þeirra, en sjálfan sá eg hann aldrei bera kamb í böfuS sér. Er eg þó viss um aS sú norska ihefSi matiS þaS viS hann, því hún kunni vel aS meta hárprýSi og dáSist oft aS hárlúfunni á mér, sem ekki var heldur á hverju strái. Verst þótti mér aS mjólka. Samt varS eg brátt furðu fljótur að hreyta kýrnar, enda voru þær allar góðar viS mig og seldu mér alt sem i þeim var, nema ein kýrin, stór og merkileg meS sig, af dönsku kyni. Duttu mér alt af i hug einokunar kaupmennirnir á fslandi þegar við áttumst við. Og eitt sinn brauzt ættardramb hennar út i fullum mæli. Fyrst sló hún mig í augaS meS halanum, og meðan eg hélt meS hendinni fyrir þaS, sparkaði hún hálf-fullri mjólkurfötunni svo einkennilega upp á viS aS hún hvolfd- ist vfir höfuS mér og er þaS sú hvítasta demba, sem eg hefi oröiS gegndrepa í. En meS því eg vissi aS hún gerSi þetta meir af vitleysu en illgirni, reiddist eg ekki mikiS og barði hana ekki, enda er mér ekki eiginlegt aS lumbra á mönnum né málleysingjum og ber fjarska sjald- an. Samt hugsaöi eg benni þegjandi þörfina að venja hana af þessum drambsömu keipum hennar. Tók eg nú snæriS góSa og batt hala hennar upp i háa eik, svo hann stóö beit upp í loftiS. En sem hún leit aftur fyrir sig og sá hala sinn í þessum stellingum, skammaSist hún sín svo mikið aS hún féll á ikné og leit til mín grátbiöjandi augum. En eg lét hana finna hver herrann væri, sem heföi bæSi tögl og hagldir, og mjólkaSi hana meS köldu blóSi svona með halann upp i loftiS og baulaði hún þó ákaft og baSst vægSar. Leysti eg ekki halann niSur fyrri en eg haföi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.