Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 113

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Page 113
S AGA 243 að skinni eins og Hjálmar Toddi í sýrukeraldinu. Og eins og skjálftinn kom í hann, svo setti líka ónotalega aS mér, því eg hafSi unniS baki brotnu um daginn og alt af veriS í einu kófi eins og Siggi sveitti. En viS skúrina miklu kólnaSi veSriS aS mun og kom hrollur í mig, sem eg gat ekki haft úr mér meS nokkru móti. Hristist eg allur þegar heim kom svo tennur glömruSu í munni mér eins og íslenzkar þorskkvarnir í veltandi pjáturbauk. VarS hávaSinn sem í dönskum hrossabresti, og fældist eg næstum sjálfur. SíSan eg stækkaSi og fór aS fá vit, hefi eg aldrei haft trú á því að vera vitundarlaus af góSu víntári, ef ein- hver slys koma upp á. Geymdi eg iiálfa rommflösku i suS- vesturhorninu á koffortinu mínu og tók hana upp meS skjálfandi hendi sem hjálp i viSlögum. Elýtti eg mér aS afklæSast hverri spjör, og saknaSi þess mikiS aS hafa ekki vinnukonu til aS> taka í sokkana mina og touxurnar eins og gert var heima í sveitinni, og jafnvel í Reykjavik líka þegar svo stóS á. BaS eg konuna um brennheitt sykurvatn og sagSi henni til hvers eg ætlaSi aS nota þaS. Var hún svo hugulsöm aS setja kanel út í þáS, sem mér þykir allra krydda beztur, og settur var æfinlega út á töSu- gjaldagrautinn heima. VarS þetta afbragSs púns. Drakk eg þetta þegar eg kom niSur undir, þangaS til mér hægS- ist, en þá var líka fariö aS lækka í flöskunni. Helli eg nú þvi seinasta úr ihenni í glasiS> og heita vatninu úr könnunni saman viS. VarS þaS fult glas. Drakk eg bara gúlsopa en ætlaSi aS geyma hitt til fyrramálsins. LeiS mér vel og lagSist út af og sofnaSi eins og steinn. Þá var íslenzka úriS mitt meS fallega máluSu Sviss-rósinni á skífunni, eitthvaS um aS vera tíu. 9. Alt í einu vakna eg viS hlunk á toorðinu. Mér varS þaS ósjálfrátt aS grípa til glassins, sem á því stóS, en komst þó ekki nálægt því meS hendina fyrir einhverri iSandi kös. Kveikti eg þá ljós. Klukkan var tólf. Eg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.