Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 115

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Side 115
S AGA 245 aðist við með nafni úr Þúsund og einni nótt, sem eg stalst í að lesa heima, þegar eg átti að vaka yfir vel-linum og bera af. Lagði ljómann yfir mig frá eðalsteinum þess- um eins og geislabaug um dýrlings höfuð. Rann vagn- inn gegnum himnesk súlnagöng og aldingarða með eim- reíðarhraða, á fjórum sólnaíhjólum, og hrukku neistarnir af eldhjólunum eins og stjörnuhrap. En aflið, sem mig áfram dró, voru margar legíónir fljúgandi smá-engla. Voru vængjatök þeirra eins og þeytispjald og hvein við í loftinu af indælum ómum, en eg var sælli en nokkur kon- ungssonur, og er eg viss um að það hefir verið tilkomu- mikil sjón að sjá mig tilsýndar. Alt í einu þykist eg vita að eg sé að fara í gegnum Paradísarhliðið. Hugsaði eg gott til glóðarinnar að skoða æskustöðvar forföður míns og okkar allra. En það lán- ið átti samt ekki fyrir mér að liggja og varð gleði mín endaslepp þá sem oftar, því rétt í því að eg er kominn inn úr hliðinu, þykir mér englarnir reka vagninn á eitthvað stórt og mikið, annað hvort af einhverri óvarkárni eða óumflýjanlegum forlögum, sem er oftast talið það sama. Gat eg mér þess til að það hefði verið annar hvor stofn- anna gömlu trjánna: lífsins eða skilningsins, eða þá skrokkurinn af höggorminum, sem legið hafi þar í reiðu- leysi. En orsökina fékk eg aldrei að vita, því eg vaknaði með andfælum frá þessum yndisfríða draumi við háan hvell og harðan hristing. Hef eg sjaldan orðið eins raunalega undrandi á æfi minni og eg varð þegar eg lauk upp augunum og sá hvar eg var, og heyrði hljóma í eyr- um mínum skerandi angistaróp. 11. Rúmið mitt var komið með mig alla leið út úr sínu og mínu herbergi. Og ekki nóg með' það, lieldur hafði það fluzt á einhvern óskiljanlegan hátt út um dyrnar og inn í hjónaherbergið þar sem norska maddaman svaf nú einsömul í fjarveru bónda síns. Þar hafði það rekist á rúm hennar, með hraki og brestum, eins og hafskip á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Saga: missirisrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.