Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 123

Saga: missirisrit - 01.12.1929, Síða 123
S AGA 253 hjá pabba og mömmu í eftirlæti og þjóta svo eins og byssubrendur út í heiminn af því einhver stelpan svíkur mann. I'anst verkstjórunum fátt um mig. Vann eg viö kjallaragröft hjá þeim fyrsta og kastaði hann í mig leir- kögium þegar eg gerði einhverja vitleysuna. En mér fanst eg hafa nóg af leirnum sjálfur, þó hann bætti ekki við það og hljóp úr vistinni eftir að hafa svarað ihonum eitt sinn í sömu mynd. Hafði hann þaö til siðs að hnoSa leirinn í kúlur, svo þessi fjandi meiddi mann. Greip eg loks eina á lofti. HnoSaSi hana enn þéttara og kastaSi á munn honum, sem stóS hálf opinn í þetta sinn og fór kúlan á kaf, en eg hljóp meSan verkstjórinn var aS ná andanum. Þótti þeim, sem meS mér unnu þetta vel af sér vikiS áf ekki eldri mantii í landinu. 3. 1 næsta skifti vann eg viS aS aka ntöl og sandi í hjólbörum. Þurfti eg aS fara part af leiSinni eftir mjó- um planka, sem valt til og svignaSi á víxl. Misti eg eitt sinn börurnar niSur af plankaskömminni. Steyptist eg á hausinn út af borSinu öSru nteSin og stóS úpp heill, en börurnar hinunt megin og þær stóSu upp fótbrotnar. Verk- stjórinn var ein tuttugu fet í burtu og sá hvaS gerSist. En i staS þess aS koma og hjálpa mér tekur hann upp smástein og kastar aS mér. Kom sá í botninn og kendi eg til. Þá reiddist eg. Eg hafSi æft mig all mikiS heima aS hæfa til marks og þóttist ekki öllu óhæfnari en Otúel Vagnsson hafSi veriS, sem mér höfSu verið sagSar sögur af. Lét eg hjólbörurnar eiga sig en tók upp steininn og slöngvaði honum til óvinarins eins og DavíS til Golíats. Steinninn var á aS gizka þrír þumlungar á lengd, en ekki gildari en fingur manns. MiSaSi eg á hægra eyraS, þvi verkstjórinn hafSi HtiS af mér og var aS kalla til annars manns. Kom mjórri endinn á steinvölunni í miSja hlust- ina og sökk steinninn hálfur inn í höfuSiS. Rak verk- stjórinn upp öskur mikiS og æddi um eins og brjálaSur maður. Vildi hann þrífa burt aSskotann, en svo var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.